VIð í Samfylkingunni gerum kröfu um góða hegðun, þess vegna höfum við sett okkur siðareglur og stefnu gegn hverskyns einelti og áreiti, við höfum einnig ákveðið verklag til að taka á slíkum málum komi þau upp.

Við viljum að öllum líði vel og flokksmenn starfi að heilindum og háttvísi, séu sér og öðrum til sóma í hvívetna.

Ef eitthvað kemur upp á má senda hverskyns ábendingar og erindi á [email protected]

Í trúnaðarnefnd sitja:
Katrín Theódórsdóttir lögfræðingur hjá Lögron, formaður
Þorlákur Helgason sálfræðingur og framkvæmdastjóri Olweusaráætlunarinnar á Íslandi
Sólveig Ásgrímsdóttir sálfræðingur á eftirlaunum

Trúnaðarmenn flokksins eru:
Guðrún Arna Kristjánsdóttir
Þórarinn Snorri Sigurgeirsson