Skráning meðmæla 2021

Skráning meðmæla 2021

Nú hefur verið opnað fyrir meðmæli með framboðslistum til Alþingiskosninga sem fara fram 25. september 2021. Hér gefst þér kostur á að mæla með listum Samfylkingarinnar. Meðmæli gerir flokknum kleift að bjóða fram í þínu kjördæmi og jafngildir ekki stuðningsyfirlýsingu við Samfylkinguna. Þú getur aðeins mælt með einum lista fyrir Alþingiskosningar og þú getur bara mælt með lista í því kjördæmi sem þú ert með lögheimili. Meðmæli eru ekki birt opinberlega.

Ferlið fer fram í gegnum Island.is

Hér fyrir neðan getur þú farið beint inn á þitt kjördæmi og mælt með lista Samfylkingarinnar.

  1. Veldu kjördæmi
  2. Skráðu þig inn með rafrænum skilríkjum
  3. Settu nafn þitt á lista meðmælenda

Norðausturkjördæmi - smellið hér til að mæla með framboði.

https://island.is/umsoknir/frambod/afc8769b-de6f-4ac4-825a-25336bd11b7c

Norðvesturkjördæmi - smellið hér til að mæla með framboði.

https://island.is/umsoknir/frambod/df236a2f-265f-423d-93c0-6e5fb358d873

Reykjavík Norður - smellið hér til að mæla með framboði.

https://island.is/umsoknir/frambod/c757449c-c734-465b-8a09-8eb95b0b87a6

Reykjavík Suður - smellið hér til að mæla með framboði.

https://island.is/umsoknir/frambod/75bb9630-dd83-478a-9f68-7c25e03a79dc

Suðurkjördæmi - smellið hér til að mæla með framboði.

https://island.is/umsoknir/frambod/6172eae8-d92b-4036-a77b-b9b624a554f7

Suðvesturkjördæmi - smellið hér til að mæla með framboði.

https://island.is/umsoknir/frambod/e2ed0cd7-694a-4aa7-9999-9fddf48ce12b

Ef þú ert óviss í hvaða kjördæmi þú ert getur þú smellt hér til að mæla með lista Samfylkingarinnar í þínu kjördæmi. Þú skráir þig inn á island.is og velur S lista Samfylkingarinnar, þitt kjördæmi er sjálfkrafa valið.

https://island.is/minarsidur/min-gogn/medmaeli

Hægt er að afskrá meðmæli og velja önnur ef þú skiptir um skoðun, þá gilda aðeins síðustu meðmælin sem veitt eru. Ef mælt er með framboði með undirskrift á pappír stendur sú undirskrift og er ekki hægt að afskrá meðmælin, sé skrifað undir meðmæli hjá öðru framboði að auki ógildast meðmælin.

Hér má finna framboðslista Samfylkingarinnar í öllum kjördæmum.

Kjördæmaskipan

Smellið á myndina fyrir ofan til að sjá hvernig kjördæmin skiptast.

Reykjavík Norður

Reykjavik N

Reykjavík Suður

Reykjavik S

Suðvesturkjördæmi

Suðvesturkjördæmi