Zoom

Viltu kynnast Rósu?

Rósa Björk Brynjólfsdóttir gekk til liðs við Samfylkinguna í desember og varð hluti af þingflokknum okkar.

Rósa Björk hefur setið í utanríkismálanefnd og er formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins þar sem hún hefur gegn mörgum ábyrgðarstörfum. 

Loftlags- og umhverfismálin eru Rósu ofarlega í huga og hún verið ötull talsmaður málefni flóttamanna.  

Hvað viltu ræða við hana um? Utanríkismálin? Stöðuna í Bandaríkjunum eða Evrópu? Hvað áhrif hafa forsetaskiptin í Bandaríkjunum á Ísland? Hvað er efst á baugi í Evrópu? Eða hvaðeina sem þér dettur í hug.

Endilega verið með á Zoom, nú er tækifærið til að kynnast henni betur.

https://zoom.us/j/92687118690