Hilton Nordica Reykjavík

Landsfundur 2024

Landsfundur verður haldinn dagana 15. & 16. nóv. á Hilton Reykjavík Nordica.

Allir félagar í Samfylkingunni jafnaðarflokki Íslands eiga sæti á landsfundum með málfrelsi og tillögurétti.

Við hvetjum alla til að mæta og taka þátt á þessum viðburði sem jafnframt er æðsta vald flokksins.

Bóka gistingu á Hilton Nordica á landsfundi.

Mikilvægar dagsetningar framundan
29. ágúst - 3ja manna kjörstjórn landsfundar skipuð af framkvæmdastjórn 
6. sept. - Málefnanefndir skila tillögum til framkvæmdastjórnar
19. sept. - Aðildarfélög fá tillögur til umfjöllunar
1. okt. - Lokafrestur til að krefjast allsherjaratkvæðagreiðslu í formannskjöri (6.01)
17. okt. -Tillögur að ályktunum frá aðildarfélögum og einstökum félagsmönnum skulu berast framkvæmdastjórn minnst 4 vikum fyrir upphaf landsfundar.
7. nóv. - Framboð til formanns skulu berast framkvæmdastjórn skriflega eigi síðar en einni viku fyrir upphaf landsfundar (komi ekki til allsherjaratkvæðisgreiðslu)
15. & 16. nóv. - Landsfundur haldinn á Hilton Nordica Reykjavík