Samfylkingin

Nýtt upphaf

Fréttir Samfylkingar­innar

Guðmundur Ari nýr þingflokksformaður Samfylkingar

Ný stjórn þingflokks Samfylkingar var kjörin á þingflokksfundi í dag.

Áramótaávarp forsætisráðherra

Áramótaávarp Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra, flutt á RÚV 31. desember 2024.

heiða, borgafulltrúi, varaformaður, velferð, flokksval, reykjavík

Sterk sveitar­fé­lög skipta máli

Nú er árið 2024 að klárast og það er óhætt að segja að það hafi ekki verið nein lognmolla á árinu, frekar en fyrri ár.

Samfylkingin leiðir nýja ríkisstjórn

Kristrún verður forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins

Varúð til hægri!

Samfylkingin boðar engin heljarstökk og engar töfralausnir. Við höfum lagt þetta upp sem tveggja kjörtímabila vegferð – þar sem fólkinu í landinu gefst tækifæri til að taka punktstöðu í hálfleik. Valkosturinn sem Samfylkingin býður upp á í næstu kosningum verður í öllu falli skýr. En það verður auðvitað í höndum fólksins í landinu að velja leiðina áfram.

Kristrún Frostadóttir Formaður Samfylkingarinnar - Jafnaðarflokks Íslands

Framkvæmdaplan