Úrslit kosninga til flokkstjórnar og verkalýðsmálaráðs

30 fulltrúar í flokksstjórn Samfylkingarinnar voru kjörnir á landsfundi flokksins í Grafarvogi í dag. Einnig voru kjörnir 5 fulltrúar í stjórn verkalýðsmálaráðs sem einnig eiga sæti í flokksstjórn. Hér að neðan eru úrslitin.

Flokksstjórn Samfylkingarinnar er skipuð framkvæmdastjórn flokksins, þrjátíu og einum fulltrúa sem kjörnir eru af kjördæmisráðunum, þrjátíu fulltrúum kjörnum á landsfundi, Alþingismönnum og sveitarstjórnarfulltrúm Samfylkingarinnar, formönnum kjördæmis og fulltrúaráða, formönnum aðildarfélaga og stjórn verkalýðsmálaráðs.

Hér er ný stjórn verkalýðsmálaráðs:
  1. Gylfi Þór Gíslason
  2. Agnieszka Ewa Ziólkowska
  3. Magnea Marinósdóttir
  4. Ingibjörg Ósk Birgisdóttir
  5. Finnbogi Sveinbjörnsson

Varamenn:

Steindór Örn Gunnarsson

Þorvarður Bergmann Kjartansson

Reynir Sigurbjörnsson

Ásbjörn Ólafsson

Sigurður H Einarsson

Hér eru þeir 30 fulltrúar sem landsfundur kaus í flokksstjórn:
  1. Magnús Árni Skjöld Magnússon
  2. Pétur Marteinn Urbancic Tómasson
  3. Tómas Guðjónsson
  4. Viðar Eggertsson
  5. Magnús M. Norðdahl
  6. Flosi Eiríksson
  7. Alexandra Ýr van Erven
  8. Arnór Heiðar Benónýsson
  9. Nichole Leigh Mosty
  10. Aldís Mjöll Geirsdóttir
  11. Inger Erla Thomsen
  12. Guðmundur Ingi Þóroddsson
  13. Þorgerður Jóhannsdóttir
  14. Jóhannes Óli Sveinsson
  15. Þórhallur Valur Benónýsson
  16. Sindri Freyr Ásgeirsson
  17. Ólafur Þór Ólafsson
  18. Soffía Sigurðardóttir
  19. Agla Arnars Katrínardóttir
  20. Ármann Leifsson
  21. Guðríður Lára Þrastardóttir
  22. Sveindís Guðmundsdóttir
  23. Anna María Jónsdóttir
  24. Soffía Svanhvít Árnadóttir
  25. Stefán Pettersson
  26. Kristín Erna Arnardóttir
  27. Sigurður Kári Harðarson
  28. Sigurður Kaiser
  29. Ásgeir Beinteinsson
  30. Helena Mjöll Jóhannsdóttir