Úrslit kosninga til flokkstjórnar og verkalýðsmálaráðs

30 fulltrúar í flokksstjórn Samfylkingarinnar voru kjörnir á landsfundi flokksins í Grafarvogi í dag. Einnig voru kjörnir 5 fulltrúar í stjórn verkalýðsmálaráðs sem einnig eiga sæti í flokksstjórn. Hér að neðan eru úrslitin.
Flokksstjórn Samfylkingarinnar er skipuð framkvæmdastjórn flokksins, þrjátíu og einum fulltrúa sem kjörnir eru af kjördæmisráðunum, þrjátíu fulltrúum kjörnum á landsfundi, Alþingismönnum og sveitarstjórnarfulltrúm Samfylkingarinnar, formönnum kjördæmis og fulltrúaráða, formönnum aðildarfélaga og stjórn verkalýðsmálaráðs.
Hér er ný stjórn verkalýðsmálaráðs:
- Gylfi Þór Gíslason
- Agnieszka Ewa Ziólkowska
- Magnea Marinósdóttir
- Ingibjörg Ósk Birgisdóttir
- Finnbogi Sveinbjörnsson
Varamenn:
Steindór Örn Gunnarsson
Þorvarður Bergmann Kjartansson
Reynir Sigurbjörnsson
Ásbjörn Ólafsson
Sigurður H Einarsson
Hér eru þeir 30 fulltrúar sem landsfundur kaus í flokksstjórn:
- Magnús Árni Skjöld Magnússon
- Pétur Marteinn Urbancic Tómasson
- Tómas Guðjónsson
- Viðar Eggertsson
- Magnús M. Norðdahl
- Flosi Eiríksson
- Alexandra Ýr van Erven
- Arnór Heiðar Benónýsson
- Nichole Leigh Mosty
- Aldís Mjöll Geirsdóttir
- Inger Erla Thomsen
- Guðmundur Ingi Þóroddsson
- Þorgerður Jóhannsdóttir
- Jóhannes Óli Sveinsson
- Þórhallur Valur Benónýsson
- Sindri Freyr Ásgeirsson
- Ólafur Þór Ólafsson
- Soffía Sigurðardóttir
- Agla Arnars Katrínardóttir
- Ármann Leifsson
- Guðríður Lára Þrastardóttir
- Sveindís Guðmundsdóttir
- Anna María Jónsdóttir
- Soffía Svanhvít Árnadóttir
- Stefán Pettersson
- Kristín Erna Arnardóttir
- Sigurður Kári Harðarson
- Sigurður Kaiser
- Ásgeir Beinteinsson
- Helena Mjöll Jóhannsdóttir