Strandgata 43 - Hafnarfirði

Bæjarmálafundur

Samfylkingin í Hafnarfirði efnir til bæjarmálafundar mánudaginn 22. september kl. 20:00, í sal Samfylkingarinnar í Hafnarfirði Strandgötu 43.

Gestir fundarins verða Valgerður Sigurðardóttir, formaður Félags eldri borgara í Hafnarfirði og fulltrúar úr stjórn félagsins og ræða við okkur um málefni félagsins og framtíðarsýn þess.

Einnig munum við ræða önnur málefni bæjarins, bæjarfulltrúar og fulltrúar flokksins í ráðum og nefndum sitja fyrir svörum.

Hittumst og ræðum málin í góðum félagsskap.
Öll velkomin!