Málstofa: Nýtt örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfi

Verkalýðsmálaráð Samfylkingarinnar efnir til málstofu um nýtt örorku- og endurhæfingarlífeyriskerfi og áhrif þess á lífeyrissjóðina.
Málstofan verður haldin laugardaginn 27. sept. kl. 10:00-11:30, í húsnæði Rauða krossins á Selfossi að Eyravegi 23.
Frummælendur verða:
Finnbjörn Hermannsson forseti ASÍ, Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Sigríður Margrét framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Verið öll velkomin!