Þingveturinn framundan

Samfylkingin í Kópavogi efnir til opins fundar um þingveturinn framundan og opins samtals við kjörna fulltrúa.
Fundurinn verður haldinn í sal Siglingafélagsins Ýmis við Naustavör í Kópavogi.
Gestir fundarins eru þau Guðmundur Ari Sigurjónsson þingflokksformaður og Arna Lára Jónsdóttir formaður efnahags- og viðskiptanefndar.
Verið öll velkomin!