Stillholt 16-18 - Akranes

Hvað viltu ræða við þingmennina

Þingmennirnir Arna Lára og Víðir bjóða Skagamönnum í spjall um stjórnmálin miðvikudaginn 15. október kl. 20:00 í sal Samfylkingarinnar Stillholti 16-18. 

  • Hvernig gerum við betur í menntamálum?
  • Hvað er að frétta af uppbyggingu hjúkrunarheimila?
  • Þarf að bæta löggæslu á Vesturlandi?

Taktu þátt í beinu og milliliðalausu samtali.

Öll velkomin!