Strandgata 43 - Hafnarfirði

Kaffispjall 60+ Hafnarfirði

Samfylkingin 60+ Hafnarfirði verður með kaffispjall 60+ fimmtudaginn 16. október klukkan 10:30-12:00. 

Gestur fundarins verður Kolbeinn Gunnarsson fv. formaður Hlífar og formaður kjaranefndar LEB.

Við hlökkum til að sjá ykkur á Strandgötu 43.

Kær kveðja stjórn 60+!