Aðalfundur kjördæmisráðs í NA-kjördæmi

Stjórn kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norð-Austurkjördæmi boðar til aðalfundar á Húsavík 1. nóvember n.k.
Fundurinn verður haldinn á Fosshótel Húsavík og hefst kl. 12:30 með léttum hádegisverði.
Kaffigjald að upphæð 2.000 kr. verður innheimt á staðnum.
Kl. 13 verður gengið til lögbundinnar dagskrár:
- Skýrsla stjórnar,
- Ársreikningar félagins lagðir fram,
- Umræður um skýrslu stjórnar og afgreiðsla ársreiknings,
- Lagabreytingar,
- Kosning formanns,
- Kosning gjaldkera,
- Kosning annarra stjórnarmanna,
- Ákvörðun um árleg gjöld aðildarfélaganna, og
- Önnur mál.
Stjórn kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norð-Austurkjördæmi