Flokksval í Kópavogi

Um er að ræða bindandi flokksval fyrir efstu fjögur sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Kópavogi, með svokölluðum paralista, þar sem jafnræði kynja er tryggt í hverjum tveimur sætum. Kosningin fer fram 7. febrúar 2026.
Kosningarétt hafa allir félagsmenn í Samfylkingunni með lögheimili í Kópavogi sem hafa náð 16 ára aldri á valdegi og skráðir stuðningsmenn Samfylkingarinnar sem eru 16 ára og eldri og undirritað hafa stuðningsyfirlýsingu og skráð sig á kjörskrá innan lokafrests til skráningar.
Allar frekari upplýsingar og leiðbeiningar má finna á:
👉 https://xs.is/kopavogur