Fréttir Samfylkingarinnar

Allt að verða klárt fyrir landsfund
Landsfundur Samfylkingarinnar fer fram í Grafarvogi á föstudag og laugardag. Kosningar til stjórnar fara fram síðdegis á föstudag og á laugardag verður opin hátíðardagskrá eftir hádegi, þar sem Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra auk forseta ASÍ og framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins halda hátíðarræður.

Sjáðu frambjóðendur á landsfundi 2025
Eins og flestum ætti að vera kunnugt fer landsfundur Samfylkingarinnar fram um næstu helgi, dagana 11. og 12 apríl í Fossa Studio í Grafarvogi, Fossaleyni 21.

Kristrún Frostadóttir ein í formannsframboði fyrir Samfylkinguna
Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra, gaf ein kost á sér í framboð til formanns Samfylkingarinnar, frestur til framboðs rann út á miðnætti 4. apríl.

Viltu gefa kost á þér í embætti?
Það stefnir í öflugan og fjölmennan landsfund Samfylkingarinnar í Grafavogir 11. og 12. apríl.

Útgerðin þarf að gera hreint fyrir sínum dyrum
Í vikunni voru kynnt drög að frumvarpi um leiðréttingu veiðigjalda. Sú leiðrétting mun gera stjórnvöldum kleift að fjárfesta í vegum og innviðum í landinu og vinna á þeirri gríðarlegu innviðaskuld sem fyrri ríkisstjórn skildi eftir sig.

Rakel Pálsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar
Rakel hefur undanfarin tvö ár starfað sem rekstrarstjóri Samfylkingarinnar og hefur nú tekið við stöðu framkvæmdastjóra.

Samfylkingin boðar engin heljarstökk og engar töfralausnir. Við höfum lagt þetta upp sem tveggja kjörtímabila vegferð – þar sem fólkinu í landinu gefst tækifæri til að taka punktstöðu í hálfleik. Valkosturinn sem Samfylkingin býður upp á í næstu kosningum verður í öllu falli skýr. En það verður auðvitað í höndum fólksins í landinu að velja leiðina áfram.Framkvæmdaplan