Mótaðu framtíðina

Málefnastarf Samfylkingarinnar miðar að því að bæta íslenskt samfélag. Í málefnanefndum Samfylkingarinnar er stefna flokksins mótuð milli landsfunda. Málefnanefndirnar og formenn þeirra hafa mikið frelsi í störfum sínum og er öllu frumkvæði og frumleika fagnandi tekið.

Formenn málefnanefndanna