Málefnastarfið – vertu með!
Við erum rétt að byrja
Samfylkingin hefur nú tekið við stjórn landsmálanna og leiðir breytingar í íslensku samfélagi. En verkefninu er hvergi nærri lokið. Við erum í stöðugu samtali við fólkið í landinu. Og nú leitum við beint til þín.

Hvernig léttum við daglega lífið?
Segðu okkur hvað við getum gert til að létta þér og þínum lífið með því að ýta á hlekkinn hér fyrir neðan.
Taka þátt!Vertu með í málefnastarfi Samfylkingarinnar
Daglega lífið er fyrsta forgangsmálið í málefnastarfi Samfylkingarinnar, sem nú er farið af stað af fullum krafti. Forgangsmálin eru alls þrjú og verða tekin fyrir eitt í einu á næstu misserum. Fjögurra manna stýrihópur heldur utan um og leiðir vinnuna — en þú getur lagt þitt af mörkum með því að senda okkur ábendingu hér fyrir ofan og taka þátt í samtalinu.
Stýrihópur
- Jónas Már Torfason Formaður stýrihópsNetfang: [email protected]
- Eyrún Fríða ÁrnadóttirNetfang: [email protected]
- Árni Rúnar ÞorvaldssonNetfang: [email protected]
- Eydís ÁsbjörnsdóttirNetfang: [email protected]
Forgangsmálin eru eftirfarandi:
1. Daglegt líf: Hvernig getur Samfylkingin aðstoðað? Frá hausti 2025 til vors 2026.
2. Einföldun regluverks: Hver eru næstu skref? Frá vori 2026 til haust 2026.
3. Öryggi borgaranna: Íslenska leiðin. Frá hausti 2026 til vors 2027.
Tengiliðir málaflokka
Hefðbundið málefnastarf fer einnig fram samhliða forgangsmálunum. Öllum er sömuleiðis boðið að taka þátt í því. Hér fyrir neðan má nálgast tengiliði í helstu málaflokkum.
- Jóhanna Ösp Einarsdóttir Efnahags- og atvinnumálNetfang: [email protected]
- Ástþór Jón Ragnheiðarson VelferðarmálNetfang: [email protected]
- Ísak Már Jóhannesson Loftslags- og umhverfismálNetfang: [email protected]
- Steinunn Gyðju- og Guðjónsdóttir Stjórnarfar og mannréttindamálNetfang: [email protected]
- Arnór Heiðar Benónýsson Mennta- og menningarmálNetfang: [email protected]
- Magnea Marinósdóttir AlþjóðamálNetfang: [email protected]