Fréttir

FréttirSamfylkingar­innar

Dagur

Útgerðin þarf að gera hreint fyrir sínum dyrum

Í vik­unni voru kynnt drög að frum­varpi um leiðrétt­ingu veiðigjalda. Sú leiðrétt­ing mun gera stjórn­völd­um kleift að fjár­festa í veg­um og innviðum í land­inu og vinna á þeirri gríðarlegu innviðaskuld sem fyrri rík­is­stjórn skildi eft­ir sig.

Rakel Pálsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar

Rakel hefur undanfarin tvö ár starfað sem rekstrarstjóri Samfylkingarinnar og hefur nú tekið við stöðu framkvæmdastjóra.

Sara

Er „sam-búð“ búsetuform 21. aldar og lausn við háum byggingakostnaði?

Breytt samfélagsgerð kallar á nýja hugsun í íbúðauppbyggingu og þjónustu fyrir þau sem bera gæfu til að eldast.

Frestur til að skila inn tillögum er 14. mars

Frestur til að skila inn tillögum fyrir landsfund er á föstudaginn, 14. mars, kl. 23:59, þær skulu berast á tölvupóstfang [email protected].

Kjördæmavikan - samtal við fólkið í landinu

Í síðustu viku var kjördæmavika en þá eru gerð hlé á hefðbundnum þingstörfum og þingmenn hvattir til að sinna kjördæmunum.

Árni Rúnar, hafnarfjörður,

Árni Rúnar Þorvaldsson nýr formaður sveitarstjórnarráðs Samfylkingarinnar

Aðalfundur sveitarstjórnarráðs var haldinn miðvikudagskvöldið 5. mars og var Árni Rúnar Þorvaldsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, kosinn nýr formaður ráðsins og tekur við af Hildu Jönu Gísladóttur.

Forsætisráðherra og forseti ASÍ á leiðtogafundi SAMAK

Árlegur leiðtogafundur Samráðsnefndar jafnaðarflokka og alþýðusambanda á Norðurlöndum (SAMAK) fer fram í Osló í dag.

Fyrsta skrefið í átt að nýju kerfi fyrir fjölmiðla

RÚV og staða fjölmiðla var til umræðu á Alþingi í vikunni. Það er ljóst að RÚV hefur mikilvægt menningarlegt gildi fyrir íslenskt samfélag.

Heiða Björg er nýr borgarstjóri Reykjavíkur

Heiða Björg Hilmisdóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, var kjörin borgarstjóri rétt í þessu á aukaborgarstjórnarfundi sem stendur nú yfir í Ráðhúsinu.

Nýr meirihluti kynntur í Reykjavík

Oddvitar Samfylkingar, Pírata, Sósíalista, Flokks fólksins og Vinstri grænna var kynntur í dag í Ráðhúsinu í dag, föstudag 21. febrúar kl. 15:50, samstarfssáttmála flokkanna.

Þórunn

Varnir kvenna gegn ofbeldi

Þessi pistill er ekki einungis ritaður til að vekja athygli á ofbeldisfaraldrinum heldur einnig til að votta baráttustarfi og minningu Ólafar Töru Harðardóttur virðingu.