Samfylkingin
Nýtt upphaf
Fréttir Samfylkingarinnar

Rakel Pálsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar
Rakel hefur undanfarin tvö ár starfað sem rekstrarstjóri Samfylkingarinnar og hefur nú tekið við stöðu framkvæmdastjóra.

Er „sam-búð“ búsetuform 21. aldar og lausn við háum byggingakostnaði?
Breytt samfélagsgerð kallar á nýja hugsun í íbúðauppbyggingu og þjónustu fyrir þau sem bera gæfu til að eldast.

Frestur til að skila inn tillögum er 14. mars
Frestur til að skila inn tillögum fyrir landsfund er á föstudaginn, 14. mars, kl. 23:59, þær skulu berast á tölvupóstfang [email protected].

Kjördæmavikan - samtal við fólkið í landinu
Í síðustu viku var kjördæmavika en þá eru gerð hlé á hefðbundnum þingstörfum og þingmenn hvattir til að sinna kjördæmunum.

Árni Rúnar Þorvaldsson nýr formaður sveitarstjórnarráðs Samfylkingarinnar
Aðalfundur sveitarstjórnarráðs var haldinn miðvikudagskvöldið 5. mars og var Árni Rúnar Þorvaldsson, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði, kosinn nýr formaður ráðsins og tekur við af Hildu Jönu Gísladóttur.

Forsætisráðherra og forseti ASÍ á leiðtogafundi SAMAK
Árlegur leiðtogafundur Samráðsnefndar jafnaðarflokka og alþýðusambanda á Norðurlöndum (SAMAK) fer fram í Osló í dag.

Samfylkingin boðar engin heljarstökk og engar töfralausnir. Við höfum lagt þetta upp sem tveggja kjörtímabila vegferð – þar sem fólkinu í landinu gefst tækifæri til að taka punktstöðu í hálfleik. Valkosturinn sem Samfylkingin býður upp á í næstu kosningum verður í öllu falli skýr. En það verður auðvitað í höndum fólksins í landinu að velja leiðina áfram.Framkvæmdaplan