Við erum með plan - kynntu þér málin!

Atkvæðagreiðsla utankjörfundar

Hvar er hægt að kjósa?

Þú getur kosið á skrifstofu sendiráðs, í sendiræðisskrifstofu eða hjá kjörræðismanni.

Kjörstaðir eru:

  • Allar sendiskrifstofur Íslands (nema fastanefndum Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu í Brussel og í Róm)
  • Aðalræðisskrifstofur í Winnipeg, Þórshöfn og Nuuk
  • Hjá kjörræðismönnum

Danmörk

Tengiliður í Kaupmannahöfn er Ásmundur Jóhannsson í síma: 55 20 95 32.

Í öðrum borgum Danmerkur er einungis kosið hjá ræðismönnum Íslands í Danmörku. Þau sem vilja kjósa á ræðisskrifstofum er vinsamlega bent á að hafa samband við sinn ræðismenn til að panta tíma.

Kosið er á eftirfarandi stöðum:

  • Hægt verður að kjósa í sendiráðinu frá 7. nóvember til og með 29. nóvember innan venjulegs opnunartíma en sendiráðið mun einnig bjóða upp á sérstaka auka opnunartíma vegna kosninganna.

    Heimilsfang sendiráðsins er:

    Strandgade 89
    DK-1401 København K

    Sími: +45 3318 1050

    Hefðbundinn opnunartími er milli 9 og 16 alla virka daga. 

    Opið verður aukalega eftirfarandi daga:

    Fimmtudaginn 14. nóv kl. 16:00 – 19:00

    Laugardaginn 16. nóv kl. 10:00 – 14:00

    Þriðjudaginn 19. nóv kl. 16:00 – 19:00

    Fimmtudaginn 21. nóv kl. 16:00 – 19:00

    Laugardaginn 23. nóv kl. 10:00 – 15:00

    Þriðjudaginn 26. nóv kl. 16:00 – 19:00

    Ekki er þörf á að panta tíma til að koma að kjósa en myndast geta biðraðir.

    Kjósendur þurfa að framvísa persónuskilríkjum með mynd, helst íslensku vegabréfi, ökuskírteini eða nafnskírteini.

  • Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:

    Mr. Jørgen Enggaard - Honorary Consul

    Heimilisfang:

    Marathonvej 5

    DK-9230 Svenstrup

    Netfang: [email protected]

    Sími: 9838 1888

  • Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:

    Mr. Carl Erik Skovgaard - Honorary Consul

    Heimilisfang:

    Islands Konsulat i Aarhus, c/o DLA Piper

    DOKK1 - Hack Kampmanns Plads 2, Niveau 3

    DK-8000 Aarhus C

    Netfang: [email protected]

    Sími: 3334 0005

    Farsími: 4032 4499

  • Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:

    Mr. Peter Kirk Larsen - Honorary Consul

    Heimilisfang:

    Esbjerg Brygge 28, 7. sal

    DK-6700 Esbjerg

    Netfang: [email protected]

    Sími: 7022 6660

  • Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:

    Mr. Flemming Rohde - Honorary Consul

    Heimilisfang:

    Fonnesbechsgade 18 C

    DK-7400 Herning

    Netfang: [email protected]

    Farsími: 4028 3585

    Landsnúmer: 45

  • Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:

    Mr. Leif Hede-Nielsen - Honorary Consul

    Heimilisfang:

    Holmboes Allé 1, 11. sal

    DK-8700 Horsens

    Netfang: [email protected]

    Sími: 7927 7304

    Landsnúmer: 45

  • Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:

    Ms. Lone Johannessen Jørgensen - Honorary Consul

    Heimilisfang:

    Islands Konsulat i Odense

    Nordatlantisk Promenade 1

    DK-5000 Odense C

    Netfang: [email protected]

    Farsími: 2625 7920

  • Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:

    Mr. Jørgen Hammer - Honorary Consul

    Heimilisfang:

    Haslevej 50

    DK-3700 Rønne

    Netfang: [email protected]

    Farsími: 4014 3335

  • Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:

    Mr. Torben V. Esbensen - Honorary Consul

    Heimilisfang:

    c/o Esbensen Rådgivende Ingeniører A/S, Kongevej 58

    DK-6400 Sønderborg

    Netfang: [email protected]

    Sími: 7443 1122

    Farsími: 4014 3108

  • Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:

    Mr. Jacob Morten Schousgaard - Honorary Consul

    Heimilisfang:

    Frederiksgade 14

    DK-7700 Thisted

    Netfang: [email protected]

    Sími: 9792 2888

    Landsnúmer: 45

Svíþjóð

Tengiliðar Samfylkingarinnar í Svíþjóð (Skáni) eru Nanna Hermannsdóttir, s. 0724035169 og Marinó Örn Ólafsson, s. 0724035168.

  • Tekið verður á móti kjósendum í sendiráðinu í Stokkhólmi alla virka daga frá klukkan 9:30 til 15:30. Ekki þarf að bóka tíma eða boða komu. Sendiráðið er staðsett að Kommendörsgatan 35, 114 58 Stokkhólmi, sími +46 8 442 8300.

    Sérstök helgaropnun verður:

    Laugardaginn 16. nóvember - frá klukkan 12:00 – 16:00.

    Þar að auki verður opnunartími sendiráðsins framlengdur til klukkan 18 alla virka daga í næstsíðustu viku fyrir kosningar (viku 47), nánar tiltekið:

    Mánudaginn 18. nóvember - til kukkan 18:00.

    Þriðjudaginn 19. nóvember - til kukkan 18:00.

    Miðvikudaginn 20. nóvember - til kukkan 18:00.

    Fimmtudaginn 21. nóvember - til kukkan 18:00.

    Föstudaginn 22. nóvember - til kukkan 18:00.

  • Kjörræðismaður Íslands í Gautaborg tekur á móti kjósendum í safnaðarheimilinu við Västra Frölunda kirkju á Frölunda Kyrkogata 2, Gautaborg á eftirfarandi tímum:

    Laugardaginn 16. nóvember frá klukkan 11:00-14:00.

    Þriðjudaginn 19. nóvember frá klukkan 16:00 til 19:00.

    Fimmtudaginn 21. nóvember frá klukkan 16:30 – 19:30.

    Hægt er að hafa samband við Christinu Nilroth, aðalræðismann Íslands í Gautaborg, í síma +46 70 570 40 58 eða með tölvupósti; [email protected].

  • Kjörræðismaður Íslands í Malmö/Höllviken hefur nýverið látið af störfum. Vinnu við skipun nýs kjörræðismanns verður ekki lokið fyrir kosningar og því verður ekki hægt að kjósa hjá ræðismanni í Malmö fyrir alþingiskosningar þann 30. nóvember 2024.

    Vegna þessa mun fulltrúi sendiráðsins í Stokkhólmi taka á móti kjósendum í Malmö og Lund (einn dag í hvorri borg) skv. eftirfarandi:

    Malmö - Miðvikudaginn 20. nóvember kl. 11:00 til 18:00  
    Staðsetning: Spaces Epic, Nordenskiöldsgatan 11 A, Malmö  (sjá kort hér).

    Lundi - Fimmtudaginn 21. nóvember kl. 12:30 til 17:00
    Staðsetning: Vänskapens hus, Bredgatan 19, Lund (sjá kort hér)

    Forskráning: Til að flýta fyrir afgreiðslu eru kjósendur sem hyggjast kjósa í Malmö og Lund vinsamlegast beðnir að forskrá sig hér. Forskráning er þó ekki skilyrði til þess að fá að kjósa.

    Þeir sem ekki geta kosið á umræddum dögum hafa kost á að kjósa í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn.

  • Tekið verður á móti kjósendum eftir samkomulagi á Bärstavägen 22, Hammarö á tímabilinu 13.-20. nóvember. Hafa skal samband við kjörræðismann til að bóka tíma:

    Madeleine Ströje Wilkens, ræðismaður Íslands í Karlstad/Hammarö

    Sími: +46 73 59 000 44

    Tölvupóstur: [email protected]

    Nánari upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu má nálgast hér en einnig má hafa samband við sendiráðið ef spurningar vakna í síma +46 8 442 8300 eða með því að senda tölvupóst á [email protected].

Noregur

  • Sendiráðið í Osló vekur athygli á eftirfarandi vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu í nóvember.

    Hægt verður að kjósa í sendiráðinu frá 7. nóvember á afgreiðslutíma sendiráðsins alla virka daga milli 10:00 og 15:00. Heimilisfang sendisráðsins er:

    Stortingsgata 30

    Postboks 4004 AMB

    0244 Oslo

    Einnig er boðið upp á sérstaka opnunartíma vegna kosninganna:

    Laugardaginn 16.nóvember kl. 11:00-13:00

    Fimmtudaginn 21.nóvember kl. 13:00-19:00

    Laugardaginn 23.nóvember kl. 13:00-15:00

    Ekki er þörf á að panta tíma til að koma að kjósa en myndast geta biðraðir, sérstaklega á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum þegar opið er fyrir tímapantanir í vegabréfsumsóknir, og biðjum við fólk vinsamlega að sýna því skilning.

    Kjósendur þurfa að framvísa persónuskilríkjum með mynd.

  • Hægt verður að kjósa á ræðisskrifstofunni eftirfarandi daga:

    Laugardaginn 16.nóvember kl. 11:00-13:30

    Laugardaginn 23.nóvember kl. 11:00-13:30

    Frekari upplýsingar verða auglýstar á facebooksíðu ræðisskrifstofunnar Islands Konsulat i Bergen. Heimilisfang ræðisskrifstofunnar: Stiftelsen Brygge, Bredsgården 1D, Bryggen, Bergen.

  • Hægt verður að kjósa á ræðisskrifstofunni eftirfarandi daga samkvæmt samkomulagi við ræðismann í tölvupósti [email protected] eða síma 90 20 95 33.

    Föstudaginn 8.nóvember

    Fimmtudaginn 14.nóvember

    Föstudaginn 15.nóvember

    Frekari upplýsingar á facebooksíðu ræðisskrifstofunnar Islands konsulat i Bodø og Nordland. Heimilisfang ræðisskrifstofu: Muskat AS, Sjøgata 15, Bodø

  • Hægt verður að kjósa á ræðisskrifstofunni kl. 09:30-15:00 dagana 7.-8.nóvember og 11.-15.nóvember eða samkvæmt samkomulagi við ræðisskrifstofu í tölvupósti [email protected]. Heimilisfang ræðisskrifstofu: Hagland Sjøfartsbygget, Smedasundet 97, Haugesund

  • Hægt verður að kjósa á ræðisskrifstofunni fimmtudag 14.nóvember kl. 16:00-18:00 eða samkvæmt samkomulagi við ræðismann í tölvupósti [email protected] eða í síma 40 29 09 85. Heimilisfang ræðisskrifstofu: Advokat Sverre Bragdø-Ellenes, Markensgate 2A, Kristiansand - ATH Nýtt heimilisfang

  • Hægt verður að kjósa á ræðisskrifstofunni eftirfarandi daga:

    Mánudaginn 11.nóvember kl. 16:00-18:00

    Þriðjudaginn 12.nóvember kl. 14:00-16:00

    Þriðjudaginn 19.nóvember kl. 14:00-16:00

    Heimilisfang ræðisskrifstofu: Jæren Sparebank, Jernbanegata 6, Bryne - ATH Nýtt heimilisfang

  • Hægt verður að kjósa á ræðisskrifstofunni samkvæmt samkomulagi við ræðismann í tölvupósti [email protected]. Heimilisfang ræðisskrifstofu: JobZone, Grønnegata 53, Tromsø

  • Hægt verður að kjósa á ræðisskrifstofunni eftirfarandi daga:

    Sunnudaginn 10.nóvember kl. 16:00-18:00

    Laugardaginn 16.nóvember kl. 13:00-15:00

    Fimmtudaginn 21.nóvember kl. 16:30-18:30

    Við komu á ræðisskrifstofuna þarf að hringa í ræðismann í síma 93 24 31 41. Heimilisfang ræðisskrifstofu: Prosjektutvikling Midt-Norge, Vestre Rosten 77, Tiller - ATH Nýtt heimilisfang

  • Hægt verður að kjósa á ræðisskrifstofunni samkvæmt samkomulagi við ræðismann í tölvupósti [email protected] eða í síma 90 91 62 30. Heimilisfang ræðisskrifstofu: Tindea, Brunholmgata 2, Ålesund

Finnland

Upplýsingar koma síðar.

Bretland

Upplýsingar koma síðar

Spánn

Utanríkisráðuneytið stendur einnig fyrir sérstökum utankjörfundaratkvæðagreiðslum á tveimur stöðum á Spáni.

  • Dagana 17. og 18. nóvember.

    Nánari staðsetningar og tímasetningar verða auglýstar síðar á Íslendingasíðum á Facebook

  • Dagana 20. - 22. nóvember. Nánari staðsetningar og tímasetningar verða auglýstar síðar á Íslendingasíðum á Facebook