Við erum með plan - kynntu þér málin!
Atkvæðagreiðsla utankjörfundar
Hvar er hægt að kjósa?
Þú getur kosið á skrifstofu sendiráðs, í sendiræðisskrifstofu eða hjá kjörræðismanni.
Kjörstaðir eru:
- Allar sendiskrifstofur Íslands (nema fastanefndum Íslands hjá Atlantshafsbandalaginu í Brussel og í Róm)
- Aðalræðisskrifstofur í Winnipeg, Þórshöfn og Nuuk
- Hjá kjörræðismönnum
Danmörk
Tengiliður í Kaupmannahöfn er Ásmundur Jóhannsson í síma: 55 20 95 32.
Í öðrum borgum Danmerkur er einungis kosið hjá ræðismönnum Íslands í Danmörku. Þau sem vilja kjósa á ræðisskrifstofum er vinsamlega bent á að hafa samband við sinn ræðismenn til að panta tíma.
Kosið er á eftirfarandi stöðum:
Hægt verður að kjósa í sendiráðinu frá 7. nóvember til og með 29. nóvember innan venjulegs opnunartíma en sendiráðið mun einnig bjóða upp á sérstaka auka opnunartíma vegna kosninganna.
Heimilsfang sendiráðsins er:
Strandgade 89
DK-1401 København KSími: +45 3318 1050
Hefðbundinn opnunartími er milli 9 og 16 alla virka daga.
Opið verður aukalega eftirfarandi daga:
Fimmtudaginn 14. nóv kl. 16:00 – 19:00
Laugardaginn 16. nóv kl. 10:00 – 14:00
Þriðjudaginn 19. nóv kl. 16:00 – 19:00
Fimmtudaginn 21. nóv kl. 16:00 – 19:00
Laugardaginn 23. nóv kl. 10:00 – 15:00
Þriðjudaginn 26. nóv kl. 16:00 – 19:00
Ekki er þörf á að panta tíma til að koma að kjósa en myndast geta biðraðir.
Kjósendur þurfa að framvísa persónuskilríkjum með mynd, helst íslensku vegabréfi, ökuskírteini eða nafnskírteini.
Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:
Mr. Jørgen Enggaard - Honorary Consul
Heimilisfang:
Marathonvej 5
DK-9230 Svenstrup
Netfang: [email protected]
Sími: 9838 1888
Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:
Mr. Carl Erik Skovgaard - Honorary Consul
Heimilisfang:
Islands Konsulat i Aarhus, c/o DLA Piper
DOKK1 - Hack Kampmanns Plads 2, Niveau 3
DK-8000 Aarhus C
Netfang: [email protected]
Sími: 3334 0005
Farsími: 4032 4499
Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:
Mr. Peter Kirk Larsen - Honorary Consul
Heimilisfang:
Esbjerg Brygge 28, 7. sal
DK-6700 Esbjerg
Netfang: [email protected]
Sími: 7022 6660
Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:
Mr. Flemming Rohde - Honorary Consul
Heimilisfang:
Fonnesbechsgade 18 C
DK-7400 Herning
Netfang: [email protected]
Farsími: 4028 3585
Landsnúmer: 45
Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:
Mr. Leif Hede-Nielsen - Honorary Consul
Heimilisfang:
Holmboes Allé 1, 11. sal
DK-8700 Horsens
Netfang: [email protected]
Sími: 7927 7304
Landsnúmer: 45
Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:
Ms. Lone Johannessen Jørgensen - Honorary Consul
Heimilisfang:
Islands Konsulat i Odense
Nordatlantisk Promenade 1
DK-5000 Odense C
Netfang: [email protected]
Farsími: 2625 7920
Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:
Mr. Jørgen Hammer - Honorary Consul
Heimilisfang:
Haslevej 50
DK-3700 Rønne
Netfang: [email protected]
Farsími: 4014 3335
Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:
Mr. Torben V. Esbensen - Honorary Consul
Heimilisfang:
c/o Esbensen Rådgivende Ingeniører A/S, Kongevej 58
DK-6400 Sønderborg
Netfang: [email protected]
Sími: 7443 1122
Farsími: 4014 3108
Hafa samband við ræðismenn til að panta tíma:
Mr. Jacob Morten Schousgaard - Honorary Consul
Heimilisfang:
Frederiksgade 14
DK-7700 Thisted
Netfang: [email protected]
Sími: 9792 2888
Landsnúmer: 45
Svíþjóð
Tengiliðar Samfylkingarinnar í Svíþjóð (Skáni) eru Nanna Hermannsdóttir, s. 0724035169 og Marinó Örn Ólafsson, s. 0724035168.
Tekið verður á móti kjósendum í sendiráðinu í Stokkhólmi alla virka daga frá klukkan 9:30 til 15:30. Ekki þarf að bóka tíma eða boða komu. Sendiráðið er staðsett að Kommendörsgatan 35, 114 58 Stokkhólmi, sími +46 8 442 8300.
Sérstök helgaropnun verður:
Laugardaginn 16. nóvember - frá klukkan 12:00 – 16:00.
Þar að auki verður opnunartími sendiráðsins framlengdur til klukkan 18 alla virka daga í næstsíðustu viku fyrir kosningar (viku 47), nánar tiltekið:
Mánudaginn 18. nóvember - til kukkan 18:00.
Þriðjudaginn 19. nóvember - til kukkan 18:00.
Miðvikudaginn 20. nóvember - til kukkan 18:00.
Fimmtudaginn 21. nóvember - til kukkan 18:00.
Föstudaginn 22. nóvember - til kukkan 18:00.
Kjörræðismaður Íslands í Gautaborg tekur á móti kjósendum í safnaðarheimilinu við Västra Frölunda kirkju á Frölunda Kyrkogata 2, Gautaborg á eftirfarandi tímum:
Laugardaginn 16. nóvember frá klukkan 11:00-14:00.
Þriðjudaginn 19. nóvember frá klukkan 16:00 til 19:00.
Fimmtudaginn 21. nóvember frá klukkan 16:30 – 19:30.
Hægt er að hafa samband við Christinu Nilroth, aðalræðismann Íslands í Gautaborg, í síma +46 70 570 40 58 eða með tölvupósti; [email protected].
Kjörræðismaður Íslands í Malmö/Höllviken hefur nýverið látið af störfum. Vinnu við skipun nýs kjörræðismanns verður ekki lokið fyrir kosningar og því verður ekki hægt að kjósa hjá ræðismanni í Malmö fyrir alþingiskosningar þann 30. nóvember 2024.
Vegna þessa mun fulltrúi sendiráðsins í Stokkhólmi taka á móti kjósendum í Malmö og Lund (einn dag í hvorri borg) skv. eftirfarandi:
Malmö - Miðvikudaginn 20. nóvember kl. 11:00 til 18:00
Staðsetning: Spaces Epic, Nordenskiöldsgatan 11 A, Malmö (sjá kort hér).
Lundi - Fimmtudaginn 21. nóvember kl. 12:30 til 17:00
Staðsetning: Vänskapens hus, Bredgatan 19, Lund (sjá kort hér)Forskráning: Til að flýta fyrir afgreiðslu eru kjósendur sem hyggjast kjósa í Malmö og Lund vinsamlegast beðnir að forskrá sig hér. Forskráning er þó ekki skilyrði til þess að fá að kjósa.
Þeir sem ekki geta kosið á umræddum dögum hafa kost á að kjósa í sendiráði Íslands í Kaupmannahöfn.
Tekið verður á móti kjósendum eftir samkomulagi á Bärstavägen 22, Hammarö á tímabilinu 13.-20. nóvember. Hafa skal samband við kjörræðismann til að bóka tíma:
Madeleine Ströje Wilkens, ræðismaður Íslands í Karlstad/Hammarö
Sími: +46 73 59 000 44
Tölvupóstur: [email protected]
Nánari upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu má nálgast hér en einnig má hafa samband við sendiráðið ef spurningar vakna í síma +46 8 442 8300 eða með því að senda tölvupóst á [email protected].
Noregur
Sendiráðið í Osló vekur athygli á eftirfarandi vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu í nóvember.
Hægt verður að kjósa í sendiráðinu frá 7. nóvember á afgreiðslutíma sendiráðsins alla virka daga milli 10:00 og 15:00. Heimilisfang sendisráðsins er:
Stortingsgata 30
Postboks 4004 AMB
0244 Oslo
Einnig er boðið upp á sérstaka opnunartíma vegna kosninganna:
Laugardaginn 16.nóvember kl. 11:00-13:00
Fimmtudaginn 21.nóvember kl. 13:00-19:00
Laugardaginn 23.nóvember kl. 13:00-15:00
Ekki er þörf á að panta tíma til að koma að kjósa en myndast geta biðraðir, sérstaklega á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum þegar opið er fyrir tímapantanir í vegabréfsumsóknir, og biðjum við fólk vinsamlega að sýna því skilning.
Kjósendur þurfa að framvísa persónuskilríkjum með mynd.
Hægt verður að kjósa á ræðisskrifstofunni eftirfarandi daga:
Laugardaginn 16.nóvember kl. 11:00-13:30
Laugardaginn 23.nóvember kl. 11:00-13:30
Frekari upplýsingar verða auglýstar á facebooksíðu ræðisskrifstofunnar Islands Konsulat i Bergen. Heimilisfang ræðisskrifstofunnar: Stiftelsen Brygge, Bredsgården 1D, Bryggen, Bergen.
Hægt verður að kjósa á ræðisskrifstofunni eftirfarandi daga samkvæmt samkomulagi við ræðismann í tölvupósti [email protected] eða síma 90 20 95 33.
Föstudaginn 8.nóvember
Fimmtudaginn 14.nóvember
Föstudaginn 15.nóvember
Frekari upplýsingar á facebooksíðu ræðisskrifstofunnar Islands konsulat i Bodø og Nordland. Heimilisfang ræðisskrifstofu: Muskat AS, Sjøgata 15, Bodø
Hægt verður að kjósa á ræðisskrifstofunni kl. 09:30-15:00 dagana 7.-8.nóvember og 11.-15.nóvember eða samkvæmt samkomulagi við ræðisskrifstofu í tölvupósti [email protected]. Heimilisfang ræðisskrifstofu: Hagland Sjøfartsbygget, Smedasundet 97, Haugesund
Hægt verður að kjósa á ræðisskrifstofunni fimmtudag 14.nóvember kl. 16:00-18:00 eða samkvæmt samkomulagi við ræðismann í tölvupósti [email protected] eða í síma 40 29 09 85. Heimilisfang ræðisskrifstofu: Advokat Sverre Bragdø-Ellenes, Markensgate 2A, Kristiansand - ATH Nýtt heimilisfang
Hægt verður að kjósa á ræðisskrifstofunni eftirfarandi daga:
Mánudaginn 11.nóvember kl. 16:00-18:00
Þriðjudaginn 12.nóvember kl. 14:00-16:00
Þriðjudaginn 19.nóvember kl. 14:00-16:00
Heimilisfang ræðisskrifstofu: Jæren Sparebank, Jernbanegata 6, Bryne - ATH Nýtt heimilisfang
Hægt verður að kjósa á ræðisskrifstofunni samkvæmt samkomulagi við ræðismann í tölvupósti [email protected]. Heimilisfang ræðisskrifstofu: JobZone, Grønnegata 53, Tromsø
Hægt verður að kjósa á ræðisskrifstofunni eftirfarandi daga:
Sunnudaginn 10.nóvember kl. 16:00-18:00
Laugardaginn 16.nóvember kl. 13:00-15:00
Fimmtudaginn 21.nóvember kl. 16:30-18:30
Við komu á ræðisskrifstofuna þarf að hringa í ræðismann í síma 93 24 31 41. Heimilisfang ræðisskrifstofu: Prosjektutvikling Midt-Norge, Vestre Rosten 77, Tiller - ATH Nýtt heimilisfang
Hægt verður að kjósa á ræðisskrifstofunni samkvæmt samkomulagi við ræðismann í tölvupósti [email protected] eða í síma 90 91 62 30. Heimilisfang ræðisskrifstofu: Tindea, Brunholmgata 2, Ålesund
Finnland
Upplýsingar koma síðar.
Bretland
Upplýsingar koma síðar
Spánn
Utanríkisráðuneytið stendur einnig fyrir sérstökum utankjörfundaratkvæðagreiðslum á tveimur stöðum á Spáni.
Dagana 17. og 18. nóvember.
Nánari staðsetningar og tímasetningar verða auglýstar síðar á Íslendingasíðum á Facebook
Dagana 20. - 22. nóvember. Nánari staðsetningar og tímasetningar verða auglýstar síðar á Íslendingasíðum á Facebook