Þingflokkurinn okkar

Fréttir frá þingi

Oddný frétta banner

Í hvernig samfélagi viljum við búa?

Sláandi niðurstöður könnunar um lífskjör og heilbrigðisþjónustu sem Rúnar Vilhjálmsson prófessor við HÍ og ÖBÍ réttindasamtök fólu Félagsvísindadeild HÍ að framkvæma, voru  kynntar í dag, þriðjudaginn 23. maí.

Helga Vala fréttabanner

Framvarðarsveit leitar annað

Fjöldi þeirra hjúkrunarfræðinga sem íhugar að snúa til annarra starfa hefur aldrei verið meiri en nú, í maímánuði 2023.

Helga Vala fréttabanner

Stoltur gestgjafi

Í dag er stór dagur í sögu Íslands en einnig stór dagur í sögu Evrópuráðsins þegar leiðtogar aðildarríkja Evrópuráðsins funda hér á landi, en aðeins þrisvar sinnum áður hafa leiðtogarnir komið saman til fundar frá stofnun ráðsins.

Eldra fólk hefur ekki tíma til að bíða eftir réttlæti

Kjaragliðnun er pólitísk ákvörðun. Lög um almannatryggingar tryggja lífeyristaka gegn kjaragliðnun, en þrátt fyrir það er kjaragliðnun staðreynd á Íslandi.

Þórunn,  kraginn, banner,

Neyðarástand vegna ópíóðafaraldurs

Á Íslandi geisar ópíóðafaraldur með óbærilegum fórnarkostnaði fyrir samfélagið. Fréttir berast í hverri viku af ótímabærum andlátum fólks í blóma lífsins.

Þingmál