Við erum með plan!
Kynntu þér málin
Framkvæmdaplan í húsnæðis- og kjaramálum
Hvernig pössum við upp á efnahaginn? Hvað þarf að gera svo allir hafi öruggt húsnæði? Hver eru næstu skref til að tryggja örugga afkomu fólks um ævina alla – þar með talið barnafólks og þeirra sem geta ekki unnið fullt starf vegna örorku eða aldurs?
Sjá nánarKrafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum
Þetta eru kröfur frá þjóðinni sem við höfum meðtekið og gerum að okkar: Þrjár grundvallarkröfur í atvinnu- og samgöngumálum sem Samfylkingin gerir til næstu ríkisstjórnar – sem við bjóðum okkur fram til að leiða.
Krafa um árangurÖrugg skref í heilbrigðis- og öldrunarmálum
Það er eilífðarverkefni að passa upp á heilbrigðiskerfið. Samfylkingin er með skýra sýn og stefnu
Örugg skref