Samfylkingin

Fréttir Samfylkingar­innar

Blómstrandi Breið­holt í sumar

Sara Björg Sigurðardóttir, varaborgafulltrúi er Breiðhyltingur og formaður íbúaráðs Breiðholts.

Rauði þráðurinn

Rauði þráðurinn er vikuleg samantekt af helstu fréttum frá okkar kjörnu fulltrúum á þingi og í sveitarstjórnum.

Guðmundur Andri fréttabanner,

Samfylkingin er samfylking

Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar, skipar annað sæti í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi Alþingiskosningar.

Þetta er bara misskilningur

Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi og oddviti Samfylkingar Seltirninga. skipar 4. sæti í Suðvesturkjördæmi

Kynnstu Loga!

Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar, fjölskyldumaður og arkitekt

Sjá nánar
  • Reykjavík 2040. Endurbætt stefna um íbúðarbyggð og framlenging skipulagstímabils.
    Breytingar á aðalskipulaginu miða allar að því að tryggja betur framfylgd megin markmiða gildandi aðalskipulags (AR2010-2030) um sjálfbæra borgarþróun. Ábendingum og athugasemdum við drögin má koma á framfæri á netfangið [email protected] eða skriflega til Umhverfis- og skipulagssviðs, Borgartúni 12-14.
  • Tryggjum námsmönnum rétt til atvinnuleysisbóta
    Samfylkingin hefur lagt það til á Alþingi að námsmenn eigi rétt á atvinnuleysisbótum í sumar. Ljóst er að það munu ekki allir námsmenn geta nýtt sér úrræði stjórnvalda í sumar. Bregðast verður við fyrirsjáanlegum vanda námsmanna enda verða fjöldamargir námsmenn án atvinnu yfir sumartímann og verða þar með af tekjum sem þeir hefðu ella reitt sig á.