Samfylkingin

Sterkari saman

Fréttir Samfylkingar­innar

Dagur

Vinnubrögð og virðing Alþingis

Mér hafa alltaf leiðst greinar þingmanna um vinnubrögð á Alþingi. Þingmenn ættu að laga verklag sitt í kyrrþey. Nóg er af öðrum mikilvægum og áhugaverðum álitaefnum sem eiga erindi við þjóðina.

Alma

Þjónusta við konur með endómetríósu tryggð

Aðgerðir fyrir konur með endómetríósu tryggður út þetta ár og komið á samtali um framtíðarþjónustu fyrir þennan hóp.

gudmundur-ari

Eldhúsdagsumræður: Guðmundur Ari

Virðulegi forseti. Kæru landsmenn. Við sem íslensk þjóð höfum upplifað á síðustu árum mikla óvissutíma þegar kemur að efnahagsstjórn landsins, heimsfaraldri, náttúruhamförum og ólgu í alþjóðamálum, hvort sem horft er til stjórnmála eða stríðshörmunga.

Eldhúsdagsumræður: Arna Lára

Virðulegur forseti. Góðir landsmenn. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hefur nú setið í 173 daga. Við erum þegar farin að sjá skýr merki þess. Það gengur vel á Íslandi. Þótt þing hafi komið saman síðar en venja er tókst ríkisstjórninni að koma fram með 90% af þingmálum sínum fyrir 1. apríl.

Þórunn,  kraginn, banner,

Verra en helvíti á jörðu

Grimmileg hryðjuverkaárás Hamas-liða á Ísrael 7. október 2023 var að sögn gerð til að koma Palestínudeilunni aftur í kastljós alþjóðasamfélagsins. Það sem síðan hefur gengið á hefur markað kaflaskil í tæplega 80 ára langri sögu fyrir botni Miðjarðarhafs.