Samfylkingin

Sterkari saman

Fréttir Samfylkingar­innar

Dagur

Hvað er í þessum fjárlögum?

Er hægt að gera blaðagrein um fjárlög skiljanlega, jafnvel fyrir fólk sem er að spá í fjármál ríkisins í fyrsta sinn?

Stefnuræða Kristrúnar: „Við erum að taka svolítið hressilega til“

Stefnuræða Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra, flutt á Alþingi 10. september 2025.

Ræða Loga í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra

Ræða Loga Einarssonar menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi 10. september 2025.

skúli, flokksval, reykjavík

Á­fram Breið­holt og Kjalar­nes!

Þátttaka barna og ungmenna í íþróttum og öðru skipulögðu frístundastarfi hefur aukist eftir að við hækkuðum frístundastyrkinn í Reykjavík um helming, úr 50 þúsund í 75 þúsund fyrir hvert barn í upphafi þessa kjörtímabils.

Dagur

Ísland og Grænland

Dönsk stjórnmál og samfélag eru á öðrum endanum eftir fréttir danska ríkisútvarpsins af ferðum þriggja Bandaríkjamanna til Grænlands til að grafa undan sambandi Grænlands og Danmerkur.