Samfylkingin

Jöfnum lífskjör
og tryggjum öllum
jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

Heiða Björg,

Reykjavíkurborg hefur viðræður við ríkið um neyslurými

Það er mik­il­vægt að í okk­ar sam­fé­lagi sé slíkt úrræði sem standi fólki opið

Fjölbreytt atvinnulíf er lykillinn

Greinin birtist í Morgunblaðinu 23. október

Heiða Björg,

Ögurstund

Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 22. október

Fundur með Heiðu Björg og Helgu Völu

Fundurinn var haldinn 22. október kl. 20 á Zoom, hér er að finna upptöku af fundinum

Hækkum atvinnuleysisbætur!

Frumvarpið snýst um dreifa byrðunum og láta ekki þá sem missa vinnunna í heimsfaraldri bera þyngstu byrðarnar.

Félagslegt réttlæti er ekki bara forsenda í sjálfu sér - heldur grunnstoð blómlegs atvinnulífs og verðmæta­sköpunar í samfélaginu

Logi Einarsson Formaður Samfylkingarinnar

Sjá nánar
  • Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar
    „Það sem við viljum gera er að koma til móts við rekstraraðila sem vilja stækka veitingastaðina með því að færa borð og stóla á gangstéttir og götur því þau geta tekið svo fáa inn á staðina hjá sér. Við sjáum fyrir okkur að losa um regluverkið og auðvelda rekstraraðilum svona breytingar, því við vitum að þetta hefur verið mjög erfiður vetur og vor. Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar, auðvitað fyrir borgarbúa og líka fyrir gesti borgarinnar“ - Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
  • Tryggjum námsmönnum rétt til atvinnuleysisbóta
    Samfylkingin hefur lagt það til á Alþingi að námsmenn eigi rétt á atvinnuleysisbótum í sumar. Ljóst er að það munu ekki allir námsmenn geta nýtt sér úrræði stjórnvalda í sumar. Bregðast verður við fyrirsjáanlegum vanda námsmanna enda verða fjöldamargir námsmenn án atvinnu yfir sumartímann og verða þar með af tekjum sem þeir hefðu ella reitt sig á.