Samfylkingin – Jafnaðarmannaflokkur Íslands 2018-04-03T10:45:26+00:00
  • Framboðslisti Samfylkingarinnar og annars félagshyggjufólks í Norðurþingi kynntur

    Framboðslisti Samfylkingarinnar og annnars félagshyggjufólks í Norðurþingi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26.maí var samþykktur í kvöld á fjölmennum og líflegum fundi. Listinn er fjölbreyttur en á honum má sjá ný andlit í bland við mikla reynslu. Silja Jóhannesdóttir kemur [...]

  • Fjármálaáætlun veldur vonbrigðum

    „Þótt ég hafi kannski vitað í grófum dráttum hvað var í vændum eftir að hafa lesið fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar, verð ég að viðurkenna að ég leyfði mér að vona að áhrif Vinstri-grænna yrðu til þess að [...]

  • Framboðslisti Samfylkingarinnar og óháðra í Borgarbyggð

    Framboðslisti Samfylkingarinnar og óháðra í Borgarbyggð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor var samþykktur í Alþýðuhúsinu í Borgarnesi í kvöld á fjölmennum og líflegum fundi! Magnús Smári Snorrason sveitarstjórnarfulltrúi leiðir listann. Frambjóðendur eru eftirfarandi: 1. Magnús Smári [...]

Hvað er að frétta?

Hér getur þú lesið um allt það sem er í gangi í Samfylkingunni um þessar mundir.

Fréttir af flokknum

Lesa allar fréttir
Lesa allar fréttir

Látum hjartað ráða för – Ályktun flokksstjórnarfundar

Við erum fjölbreyttur hópur jafnaðarfólks!

Þingmenn Samfylkingarinnar

Sjö þingmenn náðu kjöri fyrir Samfylkinguna í Alþingiskosningunum 28. október 2017. 

Sjá þingmenn

Hittumst endilega!

Viðburðir á næstunni

Jafnaðarfólk hefur gaman að því að hittast og ræða málin, virkja lýðræðið og fræðast um ýmis málefni. Endilega mættu á einhvern af þeim viðburðum sem fara fram á næstunni. Öll velkomin!

Sjá alla viðburði