Samfylkingin

Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

Oddný frétta banner

Réttlát græn umskipti

Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður og nefndarmaður í fjárlaganefnd Alþingis, skipar 1. sæti í Suðurkjördæmi

Helga Vala fréttabanner

Fullkomin sátt um ekkert

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður og oddviti í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir komandi Alþingiskosningar

Reykjavík - Betri borg fyrir börn

Verkefnið Betri borg fyrir börn í Reykjavík fékk á dögunum 140 milljóna króna fjárveitingu frá borginni.

Betri borg fyrir börn

Skúli Helgason, formaður skóla og frístundaráðs, og Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar

Oddný frétta banner

Skattaparadís

Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður og nefndarmaður í fjárlaganefnd Alþingis, skipar 1. sæti í Suðurkjördæmi

Kona jaðarsetningar og forréttinda?

Ellen Calmon er borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og ritari stjórnar Kvenréttindafélags Íslands

Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar, fjölskyldumaður og arkitekt

Sjá nánar
  • Bílar, gata, umhverfið, stöðumælir, umhverfismál, samgöngur, Reykjavík
    Reykjavík 2040. Endurbætt stefna um íbúðarbyggð og framlenging skipulagstímabils.
    Breytingar á aðalskipulaginu miða allar að því að tryggja betur framfylgd megin markmiða gildandi aðalskipulags (AR2010-2030) um sjálfbæra borgarþróun. Ábendingum og athugasemdum við drögin má koma á framfæri á netfangið [email protected] eða skriflega til Umhverfis- og skipulagssviðs, Borgartúni 12-14.
  • Tryggjum námsmönnum rétt til atvinnuleysisbóta
    Samfylkingin hefur lagt það til á Alþingi að námsmenn eigi rétt á atvinnuleysisbótum í sumar. Ljóst er að það munu ekki allir námsmenn geta nýtt sér úrræði stjórnvalda í sumar. Bregðast verður við fyrirsjáanlegum vanda námsmanna enda verða fjöldamargir námsmenn án atvinnu yfir sumartímann og verða þar með af tekjum sem þeir hefðu ella reitt sig á.