Samfylkingin

Jöfnum lífskjör
og tryggjum öllum
jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

Framtíðaráætlun fyrir Reykjavík

Í hvernig borg viljum við búa? Um það eru auð­vitað skiptar skoð­anir en senni­lega vilja allir búa í borg þar sem er gott að lifa og starfa.

Sóknarátak

Nú leitum við til þín, kæri félagi, með bón um að þú aðstoðir okkur vegferð jafnaðarstefnunni. Þú getur gert það núna með hóflegu fjárframlagi, 3.000 kr. sem þú getur greitt í heimabankanum en þar bíður þín greiðsluseðill frá Samfylkingunni.

Rósa Björk

Það þarf að fremja jafnrétti strax

„Við erum stöðnuð í jafnréttismálum. Það er engin raunveruleg framþróun,“  sagði formaður BSRB, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, fyrir nokkrum dögum. Hún lét þessi stóru orð falla í fréttum um þann sláandi tekjumun sem mælist á tekjum kvenna og karla í nýuppfærðri tekjusögu stjórnvalda.

Helga Vala,

Að velja að nýta ekki mannauð heilbrigðiskerfisins

Á dögunum spurði ég heilbrigðisráðherra út í það dæmalausa ástand sem uppi er vegna skimunar á leghálskrabbameini hér á landi.

Frá atvinnukreppu til framsækinnar atvinnustefnu

Það ríkir neyð­ar­á­stand í atvinnu­málum á Íslandi. Meira en 20 þús­und manns eru án vinnu og hátt í 5 þús­und hafa verið atvinnu­laus í meira en ár.

Félagslegt réttlæti er ekki bara forsenda í sjálfu sér - heldur grunnstoð blómlegs atvinnulífs og verðmæta­sköpunar í samfélaginu

Logi Einarsson Formaður Samfylkingarinnar

Sjá nánar
  • Reykjavík 2040. Endurbætt stefna um íbúðarbyggð og framlenging skipulagstímabils.
    Breytingar á aðalskipulaginu miða allar að því að tryggja betur framfylgd megin markmiða gildandi aðalskipulags (AR2010-2030) um sjálfbæra borgarþróun. Ábendingum og athugasemdum við drögin má koma á framfæri á netfangið [email protected] eða skriflega til Umhverfis- og skipulagssviðs, Borgartúni 12-14.
  • Tryggjum námsmönnum rétt til atvinnuleysisbóta
    Samfylkingin hefur lagt það til á Alþingi að námsmenn eigi rétt á atvinnuleysisbótum í sumar. Ljóst er að það munu ekki allir námsmenn geta nýtt sér úrræði stjórnvalda í sumar. Bregðast verður við fyrirsjáanlegum vanda námsmanna enda verða fjöldamargir námsmenn án atvinnu yfir sumartímann og verða þar með af tekjum sem þeir hefðu ella reitt sig á.