Fréttir Samfylkingarinnar

Húsnæðiskaupendur þurfa evruvexti
Nýlegur dómur Hæstaréttar og viðbrögð banka og lánastofnana við honum undirstrika það sem við vissum fyrir. Á Íslandi eru miklu hærri vextir en í Evrópulöndum, stórum sem smáum.

Fyrsta borgarstefna Íslands
Í gær samþykkti Alþingi samhljóða fyrstu borgarstefnu fyrir Ísland. Þetta eru mikilvæg og margháttuð tímamót. Í áratugi var umræðan um byggðamál oft mótuð af tortryggni í garð höfuðborgarinnar og fyrirbærisins borgar
Daglega lífið: Vinna hafin við nýtt útspil
Málefnastarf Samfylkingar er farið af stað af fullum krafti fyrir sveitarstjórnarkosningar. Fulltrúar flokksins gengu í hús í Sandgerði í gær og ræddu við fólk um daglega lífið, fyrsta forgangsmál málefnastarfsins.

Hver er staðan í húsnæðisuppbyggingu?
Ísland er það land innan OECD sem hefur byggt hvað mest af húsnæði, hlutfallslega, á undanförnum árum. Þrátt fyrir þetta hefur uppbyggingin ekki náð að halda í við fólksfjölgun. Fyrir vikið hefur myndast íbúðaskuld sem vinna þarf á.

Sjálfstæðisflokkurinn og Sundabraut
Umhverfismatsskýrsla um Sundabraut og samanburður á brúarleið og gangaleið lítur dagsins ljós á næstu vikum. Verkefnið hefur verið áratugum saman í umræðunni.

Hvað eigum við eiginlega að gera við Ísland?
Í nýútkomnum endurminningum Jens Stoltenbergs, fyrrverandi framkvæmdastjóra NATO, er lýsing á samtali hans við Trump Bandaríkjaforseta frá fyrra kjörtímabili hans.