Samfylkingin

Jöfnum lífskjör
og tryggjum öllum
jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

Ragna

Ungt fólk til þátttöku

Tryggjum áhrif og sýnileika ungs fólks á landsfundi Samfylkingarinnar. 

Heiða Björg,

Stefnu­mót um vel­ferð

Grein eftir Heiðu Björg Hilmisdóttur, varaformann Samfylkingarinnar og borgarfulltrúa, sem birtist fyrst á Vísi 22. september.

Helga Vala,

Saman hámörkum við gæðin 

Grein eftir Helgu Völu Helgadóttur þingmann Samfylkingarinnar sem birtist fyrst í Grafarvogsblaðinu, september útgáfunni.

Landsfundur 2018, Logi,

Viltu verða landsfundarfulltrúi?

Þá er um að gera að skrá sig hjá þínu aðildarfélagi!

Oddný banner

Frelsi eða fátækt?

Grein eftir Oddnýju G. Harðardóttur þinflokksformann Samfylkingarinnar sem birtist fyrst í Morgunblaðinu 17. september.

Félagslegt réttlæti er ekki bara forsenda í sjálfu sér - heldur grunnstoð blómlegs atvinnulífs og verðmæta­sköpunar í samfélaginu

Logi Einarsson Formaður Samfylkingarinnar

Sjá nánar
  • Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar
    „Það sem við viljum gera er að koma til móts við rekstraraðila sem vilja stækka veitingastaðina með því að færa borð og stóla á gangstéttir og götur því þau geta tekið svo fáa inn á staðina hjá sér. Við sjáum fyrir okkur að losa um regluverkið og auðvelda rekstraraðilum svona breytingar, því við vitum að þetta hefur verið mjög erfiður vetur og vor. Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar, auðvitað fyrir borgarbúa og líka fyrir gesti borgarinnar“ - Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri
  • Tryggjum námsmönnum rétt til atvinnuleysisbóta
    Samfylkingin hefur lagt það til á Alþingi að námsmenn eigi rétt á atvinnuleysisbótum í sumar. Ljóst er að það munu ekki allir námsmenn geta nýtt sér úrræði stjórnvalda í sumar. Bregðast verður við fyrirsjáanlegum vanda námsmanna enda verða fjöldamargir námsmenn án atvinnu yfir sumartímann og verða þar með af tekjum sem þeir hefðu ella reitt sig á.