Samfylkingin
Sterkari saman
Fréttir Samfylkingarinnar

Evrópuumræðan og staðan í heiminum
Óvissan í alþjóðamálum kallar á endurmat á mörgum sviðum. Ný stefna Bandaríkjastjórnar í varnarmálum og alþjóðaviðskiptum vegur þar þungt. Innrásarstríð Rússa í Úkraínu jafnvel þyngra. Vegna ógnar af hernaði Rússa gengu vinaþjóðir okkar, Svíar og Finnar, í NATO.

Kjarnorkuákvæði?
Dagur B. Eggertsson skrifar um 71. gr. þingskapa.

Mergur veiðigjaldamálsins
Eydís Ásbjörnsdóttir þingmaður skrifar um veiðigjaldamálið. Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 9. júlí 2025.

Grindavík og vegabætur líða fyrir málþóf
Stjórnarandstaðan hefur undanfarið lagst í grímulaust málþóf vegna leiðréttinga á veiðigjöldum. Það er í þágu fárra, á kostnað margra. Lengi hefur verið rætt um að sanngjarnt sé að þjóðin fái þriðjung auðlindarentunnar á móti útgerðinni.

Fasteignagjöld eru lág í Reykjavík
Heilt yfir þá eru fasteignaskattar ekki háir í Reykjavík. Að halda öðru fram lélegur áróður til að reyna að breiða yfir þá skýru staðreynd að Reykjavík er vel rekið sveitarfélag með sanngjarnar álögur, sem sinnir félagslegri þjónustu langt umfram önnur sveitarfélög.

Bandamenn norðursins
Ísland og Kanada eiga sér langa og þétta sögu sem bandamenn á norðurslóðum. Flest eigum við þar ættingja í Íslendingabyggðum Manitoba og enn er að finna veðurfréttir frá Winnipeg á síðum Morgunblaðsins (þar var 17 gráðu hiti í gær).