Samfylkingin

Jöfnum lífskjör
og tryggjum öllum
jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

Reykjavíkurborg snýr vörn í sókn með Græna planinu

Í Græna planinu, eins og viðbragðsáætlun borgarinnar kallast, eru kynntar leiðir til að skapa störf og örva efnahagslífið sem munu skila borginni sterkari og grænni út úr efnahagsþrengingunum.

Kallað eftir tilnefningum

Fulltrúaráð Samfylkingarfélaganna í Reykjavík, FSR, hefur samþykkt að uppstillinganefnd stilli upp listum fyrir komandi alþingiskosningar samanber meðfylgjandi samþykkt frá fundi FSR 26. nóvember síðast liðinn.

Félagslegt réttlæti er ekki bara forsenda í sjálfu sér - heldur grunnstoð blómlegs atvinnulífs og verðmæta­sköpunar í samfélaginu

Logi Einarsson Formaður Samfylkingarinnar

Sjá nánar
  • Reykjavík 2040. Endurbætt stefna um íbúðarbyggð og framlenging skipulagstímabils.
    Breytingar á aðalskipulaginu miða allar að því að tryggja betur framfylgd megin markmiða gildandi aðalskipulags (AR2010-2030) um sjálfbæra borgarþróun. Ábendingum og athugasemdum við drögin má koma á framfæri á netfangið [email protected] eða skriflega til Umhverfis- og skipulagssviðs, Borgartúni 12-14.
  • Tryggjum námsmönnum rétt til atvinnuleysisbóta
    Samfylkingin hefur lagt það til á Alþingi að námsmenn eigi rétt á atvinnuleysisbótum í sumar. Ljóst er að það munu ekki allir námsmenn geta nýtt sér úrræði stjórnvalda í sumar. Bregðast verður við fyrirsjáanlegum vanda námsmanna enda verða fjöldamargir námsmenn án atvinnu yfir sumartímann og verða þar með af tekjum sem þeir hefðu ella reitt sig á.