Samfylkingin

Jöfnum lífskjör
og tryggjum öllum
jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

Sumar barnsins

"Íslensk stjórnvöld eiga að hafa hagsmuni barna að leiðarljósi þegar teknar eru ákvarðanir um sóttvarnaraðgerðir. Þær þurfa að taka mið af því að hægt verði að bjóða börnum og fjölskyldum upp á áhyggjulaust og skemmtilegt sumar, með stuðningi við barnafjölskyldur. "

Kæru félagar, til hamingju með daginn!

1. maí ávarp Loga Einarssonar.

Guðmundur Andri fréttabanner,

Frelsi fjölmiðla

Guðmundur Andri, þingmaður, skrifar um mikilvægi þess að fjölmiðlafólk fái frelsi til að starfa án afskipta sérhagsmunaaðila.

Oddný frétta banner

Skaði skattaskjóla

"Ég hef óskað eftir sérstakri umræðu á Alþingi við fjármála- og efnahagsráðherra um eignir Íslendinga á aflandssvæðum þar sem mikilvægum spurningum er varpað fram og svara vænst frá ráðherranum. Þeim sama ráðherra og stakk skýrslunni í skúffuna haustið 2016."

Bundnar hendur skólafólks

Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður, skrifar um skólamál.

Kynnstu Loga!

Logi Einarsson er formaður Samfylkingarinnar, fjölskyldumaður og arkitekt

Sjá nánar
  • Reykjavík 2040. Endurbætt stefna um íbúðarbyggð og framlenging skipulagstímabils.
    Breytingar á aðalskipulaginu miða allar að því að tryggja betur framfylgd megin markmiða gildandi aðalskipulags (AR2010-2030) um sjálfbæra borgarþróun. Ábendingum og athugasemdum við drögin má koma á framfæri á netfangið [email protected] eða skriflega til Umhverfis- og skipulagssviðs, Borgartúni 12-14.
  • Tryggjum námsmönnum rétt til atvinnuleysisbóta
    Samfylkingin hefur lagt það til á Alþingi að námsmenn eigi rétt á atvinnuleysisbótum í sumar. Ljóst er að það munu ekki allir námsmenn geta nýtt sér úrræði stjórnvalda í sumar. Bregðast verður við fyrirsjáanlegum vanda námsmanna enda verða fjöldamargir námsmenn án atvinnu yfir sumartímann og verða þar með af tekjum sem þeir hefðu ella reitt sig á.