Samfylkingin
Jöfnum lífskjör
og tryggjum öllum
jöfn tækifæri
Fréttir Samfylkingarinnar

Óskað eftir tilnefningum í Suðvesturkjördæmi
Frestur er til 29. janúar

Verkafólk á Þing og sannarlegur fjölbreytileiki.
Áskorun frá Verkalýðsmálaráði Samfylkingarinnar.

Öfgahægrið, gyðingaandúð, Capitol Hill og Lækjartorg
Þróunin og nýlegir atburðir í Bandaríkjunum sýna að við verðum alltaf að vera á varðbergi til að sambærileg þróun verði ekki hér og að glæpir sem byggja á kynþáttahyggju séu ekki framdir, skrifar Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingkona Samfylkingarinnar.

Jöfnum bilið í skólakerfinu
Við upphaf vorþings leggjum við í Samfylkingunni fram tillögu þar sem menntamálaráðherra verður falið að gera tímasetta og fjármagnaða aðgerðaáætlun til fjögurra ára til að styrkja stöðu drengja í menntakerfinu.
Svona viljum við bæta lífsgæði okkar allra
Skoðaðu öll málefnin
Félagslegt réttlæti er ekki bara forsenda í sjálfu sér - heldur grunnstoð blómlegs atvinnulífs og verðmætasköpunar í samfélaginuSjá nánar
- Reykjavík 2040. Endurbætt stefna um íbúðarbyggð og framlenging skipulagstímabils.Breytingar á aðalskipulaginu miða allar að því að tryggja betur framfylgd megin markmiða gildandi aðalskipulags (AR2010-2030) um sjálfbæra borgarþróun. Ábendingum og athugasemdum við drögin má koma á framfæri á netfangið [email protected] eða skriflega til Umhverfis- og skipulagssviðs, Borgartúni 12-14.
- Tryggjum námsmönnum rétt til atvinnuleysisbótaSamfylkingin hefur lagt það til á Alþingi að námsmenn eigi rétt á atvinnuleysisbótum í sumar. Ljóst er að það munu ekki allir námsmenn geta nýtt sér úrræði stjórnvalda í sumar. Bregðast verður við fyrirsjáanlegum vanda námsmanna enda verða fjöldamargir námsmenn án atvinnu yfir sumartímann og verða þar með af tekjum sem þeir hefðu ella reitt sig á.