Samfylkingin

Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

Breytingar í þágu öryrkja samþykktar á Alþingi

Með sameinaðri stjórnarandstöðu náði Samfylkingin nauðsynlegum breytingum í þágu öryrkja fyrir þinglok. En baráttan heldur áfram.

Ungliðar úr ASÍ og Samfylkingu stúdera norræna módelið

Sjö ungliðar úr aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og Samfylkingunni sóttu í vetur Nordenskolan sem er árlegt námskeið um norræna samfélagsmódelið á vegum Samráðsnefndar jafnaðarflokka og alþýðusambanda á Norðurlöndum (SAMAK).

„Samfylkingin mun endurheimta efnahagslegan stöðugleika“

Ræða Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingar, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi 12. júní 2024:

Ræða Dagbjartar Hákonardóttur á eldhúsdegi

Ræða Dagbjartar Hákonardóttur í eldhúsdagsumræðum á Alþingi 12. júní 2024:

Samfylkingin boðar engin heljarstökk og engar töfralausnir. Við höfum lagt þetta upp sem tveggja kjörtímabila vegferð – þar sem fólkinu í landinu gefst tækifæri til að taka punktstöðu í hálfleik. Valkosturinn sem Samfylkingin býður upp á í næstu kosningum verður í öllu falli skýr. En það verður auðvitað í höndum fólksins í landinu að velja leiðina áfram.

Kristrún Frostadóttir Formaður Samfylkingarinnar - Jafnaðarflokks Íslands

Krafa um árangur