Samfylkingin

Jöfnum lífskjör og tryggjum öllum jöfn tækifæri

Fréttir Samfylkingar­innar

Opnir fundir: Atvinna og samgöngur um land allt

Síðustu vikur hefur forysta Samfylkingarinnar heimsótt yfir 100 fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Nú er komið að hringferð um landið. Hvort tveggja er liður í metnaðarfullri málefnavinnu um atvinnu og samgöngur sem kynnt var á flokksstjórnarfundi á Akureyri 14. október 2023.

Öryggi er tilfinning sem er mikils virði. Við höfum öll persónulega reynslu af heilbrigðiskerfinu. Þegar það virkar sem skyldi þá veitir það fólki öryggi. Og það er á okkar viðkvæmustu stundum sem reynir á — þegar eitthvað kemur upp á hjá okkur sjálfum eða fólkinu sem stendur okkur næst. Þá reynir á hvort við búum við sterka velferð.

Kristrún Frostadóttir Formaður Samfylkingarinnar - Jafnaðarflokks Íslands

Örugg skref í heilbrigðis- og öldrunarmálum