Fjöldi fólks vill í framkvæmdastjórn

Kosið verður milli klukkan 14 og 15 í framkvæmdastjórn flokksins. Kjósa á að lágmarki 6 manns en mest 12 manns.

Í framboði eru: 

Albína Hulda Pálsdóttir, Reykjavík, 33, fornleifafræðingur
Anna Margrét Guðjónsdóttir, Reykjavík, 55, framkvæmdastjóri
Aron Leví Beck, Reykjavík, 27, byggingarfræðingur og málari
Auður Alfa Ólafsdóttir, Reykjavík, 27, Tryggingaráðgjafi og stjórnmálahagfræðingur
Árni Rúnar Þorvaldsson, Hafnarfirði,39, kennari
Bergljót Kristinsdóttir, Kópavogi, 54, deildarstjóri og varabæjarfulltrúi
Gunnar Kristjánsson, Húnavatnshreppi, 59, verkefnastjóri
Henny Gunnarsdóttir Hinz,Reykjavík 39 hagfræðingur ASI
Inga Björk Bjarnadóttir, Borgarbyggð, 22, næstum listfræðingur
Jóhann Jónsson, Akureyri, 38 markaðsstjóri
Jónas Sigurðsson, Mosfellsbæ, 67, Eftirlaunaþegi
Jónína Rós Guðmundsdóttir, Reykjavík, 57, deildarstjóri sérkennslu í grunnskóla
Kjartan Valgarðsson Reykjavík , 58, framkvæmdastjóri Geðverndarfélags Íslands
Kristinn Hallur Sveinsson, Akranes, 44, landfræðingur
Margrét Lind Ólafsdóttir, Seltjarnarnesi, 48, bæjarfulltrúi / sérfræðingur Vinnumálastofnunar
Natan Kolbeinsson, Reykjavík, 22 Formaður landssambands æskulýðsfélaga
Pétur Hrafn Sigurðsson, Kópavogi, 54, deildarstjóri Íslensk getspá og bæjarfulltrúi
Sigrún Ríkharðsdóttir, Akranesi, 54 náms- og starfsráðgjafi
Sigurður Kaiser, Reykjavík, 42, hönnuður og háskólanemi
Soffía Sigurðardóttir, Árborg, 58, strætóbílstjóri
Steinunn Ýr Einarsdóttir, Reykjavík, 33, grunnskólakennari
Sverrir Jörstad Sverrison, Hafnarfirði ,46, aðstoðarleikskólastjóri