Hvatning til kvenna

Í tilefni af kvennréttindadeginum þann 19. júní settum við í loftið hvatningu til kvenna um að taka sér pláss í pólitík á Facebook síðu okkar.

Staðreyndin er sú konur eru meirihluti kjósenda en voru aðeins 40% frambjóðenda í síðustu Alþingiskosningum. Í myndbandinu fara forystukonur í Samfylkingunni yfir sláandi tölur um stöðu kvenna í stjórnmálum.

Smellið hér til að sjá myndbandið.