Samúðarkveðja vegna Jo Cox

Oddný Harðardóttir sendi í gær fyrir hönd okkar í Samfylkingunni, samúðarkveðju til Jeremy Corbyn, formanns breska verkamannaflokksins, vegna andláts bresku þingkonunnar Jo Cox sem var ráðin af dögum í kjördæmi sínu á Norður-Englandi.

Hugur okkar er hjá eiginmanni og börnum Jo Cox og félögum hennar og vinum í Verkamannaflokknum. Cox barðist alla tíð fyrir mannréttindum, einkum réttindum kvenna og barna um allan heim. Hún barðist fyrir umburðarlyndi, samstöðu og fjölbreytni, gildum sem systurflokkar jafnaðarmanna eiga allir sameiginleg.

 

Bréfið í heild:

Jeremy Corbyn

The Labour Party

 

Dear Jeremy,

It is with a heavy heart, that we in Iceland, send you our deepest condolences on the tragic death of your young and brilliant Jo Cox.

We pay tribute to her life-long advocacy for human rights, the rights of women and children everywhere, as well as her emphasis on tolerance, unity and diversity. Values she fought for and are shared among our sister parties across the world.

Our kindest thoughts are with her husband and young children, and her friends and colleagues in the Labour party.

 

 

With respect,

Oddný Harðardóttir

Chairman of Samfylkingin, the Social Democratic Alliance in Iceland