Logi Einarsson er nýr varaformaður

Logi Einarsson, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri, var kjörinn varaformaður fyrr í kvöld með 48% atkvæða.

Niðurstöður kjörsins voru eftirfarandi

1. Logi Einarsson, 106 atkvæði (48%)

2. Margrét Gauja Magnúsdóttir, 66 atkvæði (30,4%)

3. Sema Erla Serdar, 43 atkvæði (19,8%)