Oddný nýr formaður Samfylkingarinnar

Oddný Harðardóttir er nýr formaður Samfylkingarinnar og hlaut hún 59 prósent atkvæða.

„Brettum upp ermar kæru félagar, það er ekki eftir að neinu að bíða. Hrindum í framkvæmd 130 daga áætlun fyrir kosningar. Við erum til í slaginn!“, sagði Oddný í sigurræðu sinni.

Hér má sjá hvernig atkvæði féllu:

Úrslit