Þrjú í framboði til varaformanns

Þrjú hafa boðið sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar. Kosning hefst kl. 22 og lýkur kl. 23. Úrslit verða tilkynnt kl. 23:15.
- Logi Einarsson, arkitekt og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri
- Margrét Gauja Magnúsdóttir, kennari og fyrrum bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði
- Sema Erla Serdar, formaður framkvæmdarstjórnar