Framboðslistar samþykktir í Reykjavík

Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavík suður og norður voru samþykktir á fulltrúaráðsfundi í gær. Listarnir eru eftirfarandi fyrir kjördæmin:
Reykjavík suður
- Össur Skarphéðinsson, Alþingismaður
- Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur
- Valgerður Bjarnadóttir, Alþingismaður
- Auður Alfa Ólafsdóttir, stjórnmálahagfræðingur
- Magnús Már Guðmundsson, framhaldsskólakennari og borgarfulltrúi
- Jónas Tryggvi Jóhannsson, tölvunarfræðingur
- Eyrún Eggertsdóttir, frumkvöðull og framkvæmdarstjóri
- Aron Leví Beck, Byggingarfræðingur og markaðsstjóri
- Anna Margrét Ólafsdóttir, leikskólastjóri
- Tomasz Chrapek, tölvunarfræðingur og í stjórn Project Polska
- Jónína Rós Guðmundsdóttir, deildarstjóri og fyrrverandi Alþingismaður
- Þorsteinn Eggertsson, rit- og textahöfundur
- Eva Indriðadóttir, starfsmaður í ferðaþjónustu
- Ída Finnbogadóttir, mannfræðinemi
- Árni Óskarsson, þýðandi
- Eva Bjarnadóttir stjórnmálafræðingur
- Hákon Óli Guðmundsson rafmagnsverkfræðingur
- Margrét S. Björnsdóttir, stjórnsýslufræðingur
- Hörður J. Oddfríðarson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi
- Guðrún Ásmundsdóttir leikkona
- Mörður Árnason fyrrv. Alþingismaður
- Adda Bara Sigfúsdóttir fyrrv. Borgarfulltrúi
Reykjavík norður
- Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Alþingismaður
- Helgi Hjörvar, Alþingismaður
- Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri
- Steinunn Ýr Einarsdóttir, kennari
- Gunnar Alexander Ólafsson, heilsuhagfræðingur
- Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, stjórnmálafræðingur
- Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, í stjórn VR
- Ásgeir Runólfsson, ráðgjafi
- Kristín Erna Arnardóttir, stjórnmálafræðingur og framkvæmdastjóri
- Alexander Harðarson, nemi í tómstundafræðum
- Arnar Guðmundsson, verkefnisstjóri
- Eva Dögg Guðmundsdóttir, master í menningar- og innflytjendafræðum
- Luciano Dutra, löggiltur skjalþýðandi
- Halla Gunnarsdóttir, lyfjafræðinemi
- Ágúst Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður
- Lilja M. Jónsdóttir, lektor v/kennaradeild HÍ
- Viktor Stefánsson, flugþjónn
- Gerður Aagot Árnadóttir, heimilislæknir
- Helgi Skúli Kjartansson, sagnfræðingur
- Lára Björnsdóttir fyrrverandi félagsmálastjori
- Ellert B. Schram, fyrrverandi Alþingismaður
- Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi Forsætisráðherra
Hér má finna myndir af efstu frambjóðendum í öllum kjördæmum.