Framboðslisti í Norðvesturkjördæmi

Fréttatilkynning Á kjördæmisþingi Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi á Grand Hótel á laugardaginn var samþykktur framboðslisti flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Á listanum eru jafn margar konur og karlar.
Listann skipa:
- Guðjón S. Brjánsson, forstjóri, Akranesi
- Inga Björk Bjarnadóttir, háskólanemi, Borgarbyggð
- Hörður Ríkharðsson, kennari, Blönduósbæ
- Pálína Jóhannsdóttir, kennari, Bolungarvíkurkaupstaður
- Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, verkefnastjóri, Sveitarfélaginu Skagafirði
- Garðar Svansson, fangavörður, Grundarfjarðarbæ
- Sæmundur Kristján Þorvaldsson, framkvæmdastjóri, Ísafjarðarbæ
- Guðjón Viðar Guðjónsson, rafvirki, Akranesi
- Guðrún Eggertsdóttir, viðskiptafræðingur, Vesturbyggð
- Pétur Ragnar Arnarsson, slökkviliðsstjóri, Húnaþingi vestra
- Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir, héraðsskjalavörður, Akranesi
- Eysteinn Gunnarsson, rafveituvirki, Strandabyggð
- Sólveig Heiða Úlfsdóttir, háskólanemi, Borgarbyggð
- Bryndís Friðgeirsdóttir, verkefnastjóri, Ísafjarðarbæ
- Gunnar Rúnar Kristjánsson, verkefnastjóri, Húnavatnshreppi
- Sigrún Ásmundsdóttir, iðjuþjálfi, Akranesi