Oddný í eldhúsdagsumræðum Alþingis

Eldhúsdagsumræður Alþingis fóru fram 26. september en Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar tók fyrst til máls;

„Það er nefnilega ekki lögmál að Íslendingar búi við lakari kjör en þekkjast í hinum norrænu ríkjunum. Það er engin ástæða fyrir því að fólkið okkar fái ekki bestu heilbrigðisþjónustu sem völ er á, að við getum ekki séð til þess að eldri borgarar hafi það gott, að barnafjölskyldur séu á vergangi á erfiðum húsnæðismarkaði, eða að góðærið nái bara til fárra. Þessu er vel hægt að breyta, því á Íslandi eru til nóg af peningum – það þarf einfaldlega að skipta þjóðarkökunni með réttlátari hætti.“

Ræða Oddnýjar í heild sinni.

Upptaka af eldhúsumræðum Alþingis.