Kosningakaffi á kjördag

Hefðinni samkvæmt bjóða Samfylkingarfélögin víðs vegar um land í kosningakaffi á kjördag. Mörgum þykir þetta ómissandi liður á kosningadegi og hvetjum við sem flesta til að mæta í gott kaffispjall.
Verið velkomin í kosningakaffi hjá Samfylkingunni á kjördag á eftirfarandi stöðum:
Reykjavík: Kosningaskrifstofan Kirkjuteigi 21, frá kl. 12:00 til 18:00.
Hafnarfjörður: Kosningaskrifstofan Strandgötu 43, frá kl. 10:00 til 18:00.
Mosfellsbær: Kosningaskrifstofan Þverholti 3, frá kl. 10:00 til 18:00.
Akranes: Jónsbúð, frá kl. 11:00 til 17:00.
Borgarnes: Englendingavík, Skúlagötu 17, frá kl. 11:00 og frameftir.
Selfoss: Eyrarvegi 15, frá kl. 9:00 og fram á kvöld.
Vestmannaeyjar: Kosningakaffi og kosningavaka á Kaffi Kró
Keflavík: Hafnargötu 19.
Ísafjörður: Kosningaskrifstofan frá kl. 14 – 16
Akureyri: Íþróttahöllin frá klukkan 14:00 til 17:00.
Vopnafjörður: Hótel Tanga, frá kl. 14:00 til 17:00.
Seyðisfjörður: Öldutún, frá kl. 13:00 til 19:00.
Siglufjörður: Hús Einingar Iðju, frá kl. 14:00 til 17:00.
Húsavík: Fjaran frá kl. 14:00 – 17:00.