Kosningamiðstöðvar um land allt

Nú hafa kosningaskrifstofur verið opnaðar um allt land í tilefni Alþingiskosninganna 29. október.

Hér að neðan er listi yfir þær miðstöðvar sem þegar hafa verið opnaðar:

Reykjavík – Kirkjuteigur 21 (opið 10-22 virka daga, 10-17 um helgar).

Reykjanesbær – Hafnargata 19 (opið 17-21 virka daga, 10-17 um helgar).

Akureyri – Lárusarhús, Eiðsvallagata 18 (opið 16-19 á virkum dögum og hringiver opið 19-22)

Akranes – Stillholt 18 (opið 17-19 virka daga).
Borgarnes – Englendingavík, Skúlagata 17 (opið 17-21 virka daga).

Selfoss – Eyrarvegur 15 (opið 17-20 virka daga).

Hafnarfjörður – Strandgata 43 (opið 16-20 virka daga)

Mosfellsbær, Þverholt 3 (opið 17-19 virka daga)

Húsavík – Fjaran, Naustagarði 2 (16-18 virka daga)

Fleiri kosningamiðstöðvar koma svo til með að opna í vikunni.