Fréttir

FréttirSamfylkingar­innar

Þórunn

Varnir kvenna gegn ofbeldi

Þessi pistill er ekki einungis ritaður til að vekja athygli á ofbeldisfaraldrinum heldur einnig til að votta baráttustarfi og minningu Ólafar Töru Harðardóttur virðingu.

Kristrún á Viðskiptaþingi: „Stækkum kökuna og styrkjum velferðina“

Ræða Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra á þingi Viðskiptaráðs 13. febrúar 2025 í Borgarleikhúsinu.

Stefnuræða Kristrúnar: „Með nýrri stjórn fylgir nýtt verklag“

Stefnuræða Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra, flutt á Alþingi 10. febrúar 2025.

Ræða Jóhanns Páls

Ræða Jóhanns Páls Jóhannssonar í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi, 10. febrúar 2025.

arna lára,

Kerecis og inn­viða­upp­bygging

Nýleg sala hugverkaréttinda Kerecis til móðurfélagsins Coloplast fyrir um 1.300 milljónir dala (rúmlega 180 milljarða króna) hefur vakið verðskuldaða athygli.

Þórunn

Helfararinnar minnst á Íslandi

Þeim fækkar hratt sem lifðu af helför nazista í seinni heimstyrjöldinni.

Þórunn

Róttækni kristninnar

Donald Trump sór embættiseið sem 47. forseti Bandaríkja Norður-Ameríku í upphafi vikunnar.

Heiða

Hús­næði er for­senda bata

Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt endurskoðaða aðgerðaáætlun í málefnum heimilislausra, sem gildir til ársins 2027.

Ný aðgerðaáætlun í málefnum heimilislausra samþykkt í borgarstjórn

Borgarstjórn samþykkti einróma í gær, 21. janúar, endurskoðaða aðgerðaáætlun með stefnu í málaflokki heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir, sem gildir til ársins 2027. Hér fyrir neðan má lesa tilkynningu frá Reykjavíkurborg um aðgerðaáætlunina.

Sara

Komdu út að „Vetrar-leika“ í Austurheiðum Reykjavíkur

Í froststillu síðustu vikna hefur Reykjavíkurborg og umhverfi hennar skartað sínu allra fegursta.