Kosningakaffi og kosningavökur á kjördag

Hefðinni samkvæmt bjóða Samfylkingarfélögin víðs vegar um land í kosningakaffi á kjördag. Mörgum þykir þetta ómissandi liður á kosningadegi og hvetjum við sem flesta til að mæta í gott kaffispjall.

Verið velkomin í kosningakaffi hjá Samfylkingunni á kjördag á eftirfarandi stöðum:

Reykjavík

Kosningakaffi

Þróttaraheimilinu á milli 14:00 og 17:00 á kjördag.

Kosningavaka

Björtuloftum, Hörpu. Húsið er opnað kl. 21.00.

Suðvesturkjördæmi

Kosningakaffi

Hafnarfjörður: Sal Samfylkingarinnar, Strandgötu 43, frá kl. 10:00 til 18:00.

Mosfellsbær: Sal Samfylkingarinnar,Þverholti 3, frá kl. 09:00 til 22:00.

Kosningavaka

Björtuloftum, Hörpu.  Húsið er opnað kl. 21.00.

Norðvesturkjördæmi

Kosningakaffi

Akranes: Jónsbúð, frá kl. 13:00 til 18:00.

Ísafjörður: Edinborgarhúsið frá kl. 14:00 til 17:00

Suðurkjördæmi

Kosningakaffi

Hveragerði verur opið á skrifstofu Samfylkingarinnar frá kl: 12:00  til 22:00 á Kjördag. Kosningakaffi allan daginn.

Selfoss:Sal Samfylkingarinnar, Eyrarvegi 15 frá 10:00 til 18:00

Reykjanesbær/Keflavík: Hafnargötu 57. Bjóðum upp á súpu í hádeginu, kosningakaffi frá kl. 14.00 og gleði um kvöldið.

Kosningavaka

Selfoss: Kaffi Selfoss frá kl: 21.00.

Reykjanesbæ/Keflavík: Hafnargötu 57

Norðausturkjördæmi

Akureyri: Íþróttahöllin frá 14:00 til 17:00. Kosningavaka verður  í Lárusarhúsi og opnar húsið kl 21:00

Eskifjörður: Kosningakaffi milli klukkan 14 og 17 í Austrahúsi. Kosningavaka verður svo um kvöldið.

Húsavík : Kosningakaffi verður á Hvalbak kl. 14 til 17 kosningavaka á sama stað frá kl. 21

Vopnafjörður: Hótel Tanga, frá kl. 14:00 til 17:00.