Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar 2017

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu vegna kosninga til Alþingis sem fram fara 28. október 2017 fer eingöngu fram í verslunarmiðstöðinni Smáralind í Kópavogi á 2. hæð vesturenda frá og með laugardeginum 7. október 2017. Þar verður opið alla daga milli kl. 10:00 og 22:00.
Á kjördag laugardaginn 28. október verður opið milli kl. 10:00 og 17:00 fyrir kjósendur sem eru á kjörskrá utan höfuðborgarsvæðisins.
Tímasetningar vegna atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna kosninga til Alþingis 28. október 2017 á sjúkrahúsum, fangelsi og dvalarheimilum aldraðra
Skjól við Kleppsveg, Reykjavík – Mánudaginn 16. október, kl. 14:00-16:30.
Hjúkrunarheimilið Sóltún, Reykjavík – Mánudaginn 16. október, kl. 15:30-18:00.
Hjúkrunarheimilið Hamrar, Mosfellsbæ – Þriðjudaginn 17. október, kl. 15:00-16:00.
Droplaugarstaðir við Snorrabraut, Reykjavík –Þriðjudaginn 17. október, kl. 15:00-16:30.
Skógarbær við Árskóga, Reykjavík – Þriðjudaginn 17. október, kl. 15:30-17:00.
Kleppsspítali, Reykjavík – Miðvikudaginn 18. október, kl. 15:00-16:00.
Seljahlíð, Hjallaseli 55, Reykjavík – Miðvikudaginn 18. október, kl. 15:30-17:30.
Hrafnista (Boðaþing), Kópavogi – Miðvikudaginn 18. október, kl. 15:30-17:00.
Hjúkrunarheimilið Ísafold, Garðabæ – Fimmtudaginn 19. október, kl. 13:00-15:00.
Landspítalinn Vífilsstöðum, Garðabæ – Fimmtudaginn 19. október kl. 15:30-16:30.
Sunnuhlíð, Kópavogi – Fimmtudaginn 19. október, kl. 15:00-17:00.
Eir við Hlíðarhús í Grafarvogi, Reykjavík – Föstudaginn 20. október, kl. 13:00-16:00.
Sólvangur, Hafnarfirði – Föstudaginn 20. október, kl. 13:00-14:30.
Hrafnista Hafnarfirði – Föstudaginn 20. október, kl. 13:30- 17:30.
Hrafnista Reykjavík – Laugardaginn 21. október, kl. 11:00-15:00.
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Grund, Reykjavík – Laugardaginn 21. október, kl. 11:00-15:00.
Mörkin, Reykjavík – Laugardaginn 21. október, kl. 11:00-14:00.
Fangelsið Hólmsheiði – Sunnudaginn 22. október, kl. 11-12:30.
Vík, Kjalarnesi, Reykjavík – Sunnudaginn 22. október, kl. 13:30-14:30.
Hlaðgerðarkot, Mosfellsbæ – Sunnudaginn 22. október, kl. 15:30-17:00.
Landspítalinn Háskólasjúkrahús Landakot, Reykjavík – Mánudaginn 23. október, kl. 15:00-18:00.
Landspítalinn Grensásdeild, Reykjavík – Mánudaginn 23. október, kl. 16:30 -18:00.
Landspítalinn Háskólasjúkrahús Fossvogi, Reykjavík – Fimmtudaginn 26. október, kl. 13:00-16:00.
Líknardeild Landspítalans, Kópavogi – Föstudaginn 27. október, kl. 15:30-17:00.
Landspítalinn Háskólasjúkrahús Hringbraut, Reykjavík – Föstudaginn 27. október, kl. 14:00-17:00.