Pétur Hrafn Sigurðsson leiðir lista Samfylkingarinnar í Kópavogi

Pétur Hrafn Sigurðsson mun leiða lista Samfylkingarinnar í Kópavogi í  sveitarstjórnarkosningunum í vor.  Samfylkingin í Kópavogi hélt fund mánudaginn 15. janúar þar sem framboðslistinn var kynntur og samþykktur samhljóða.

Bergljót Kristinsdóttir formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi og framkvæmdastjóri ICEPRO skipar annað sætið á listanum,  Elvar Páll Sigurðsson ráðgjafi í stafrænni markaðssetningu hjá PIPAR/TBWA  er í þriðja sæti og Donata H. Bukowska ráðgjafi í málefnum erlendra nemenda í Kópavogi skipar 4. sætið.

Listi Samfylkingarinnar í Kópavogi

1. Pétur Hrafn Sigurðsson

2. Bergljót Kristinsdóttir

3. Elvar Páll Sigurðsson

4. Donata H. Bukowska

5. Kristín Sævarsdóttir

6. Steini Þorvaldsson

7. Erlendur Geirdal

8. Svava Sigríður Svavarsdóttir

9. Tómas Þór Tómasson

10 .Þóra Marteinsdóttir

11. Sigurður Grétarsson

12. Hlín Bjarnardóttir

13. Steingrímur Steingrímsson

14. Róbert Gíslason

15. Helga Elínborg Jónsdóttir

16. Jóhann Hansen

17. Jóna Björk Gísladóttir

18. Magnús Norðdahl

19. Margrét Tryggvadóttir

20. Skafti Þ. Halldórsson

21. Rannveig Guðmundsdóttir

22. Sigríður Ása Richardsdóttir