Ársþing Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar

Stjórn Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar boðar til ársþings þann 1. mars. 2018 kl. 20. 00. í húsnæði Samfylkingarinnar í Hafnarfirði, Strandgötu 43.

Dagsskrá:

  1. Skýrsla stjórnar.
  1. Reikningar félagsins lagðir fram
  1. Lagabreytingar
  1. Kosning stjórnar
  1. Önnur mál

 

Framboð til sjórnar!

Framboð til sjórnar skulu berast til formanns kjörstjórnar. Kvennahreyfingin auglýsir því eftir öflugum konum til þess að sitja í stjórn hreyfingarinnar næsta árið. Formaður er kosin sérstaklega en jafnframt eru kjörnir þrír aðalfulltrúar stjórnar og þrjár konur til vara. Velkomið er að hafa samband við formann Kvennahreyfingarinnar Steinunni Ýr Einarsdóttir í síma 869 3727 ef einhverjar spurningar eru.

 

Formaður kjörstjórnar er Dagbjört Pálsdóttir og framboð berist til hennar á netfangið [email protected]