Framboðslisti Samfylkingarinnar og óháðra í Reykjanesbæ

Framboðslisti Samfylkingarinnar og óháðra í Reykjanesbæ fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar er skipaður öflugu fólki í hverju sæti. Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar leiðir listann og Guðný Birna bæjarfulltrúi og hjúkrunarfræðingur skipar annað sæti.
Eftirtalin skipa listann:
- Friðjón Einarsson bæjarfulltrúi
- Guðný Birna Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi
- Styrmir Gauti Fjeldsted, B.Sc í rekstrarverkfræði
- Eydís Hentze Pétursdóttir, meistaranemi í heilbrigðisvísindum
- Guðrún Ösp Theodórsdóttir hjúkrunarfræðingur
- Sigurrós Antonsdóttir, hársnyrtimeistari og sjálfstæður atvinnurekandi
- Jón Haukur Hafsteinsson, forstöðumaður sérdeildar Háaleitisskóla
- Jóhanna Björk Sigurbjörnsdóttir, verkefnastjóri og nemi
- Elfa Hrund Guttormsdóttir félagsráðgjafi
- Valur Ármann Gunnarsson leigubifreiðastjóri
- Íris Ósk Ólafsdóttir rekstrarhagfræðingur
- Sindri Stefánsson hjúkrunarfræðinemi
- Hulda Björk Stefánsdóttir leikskólastjóri
- Simon Cramer Larsen framhaldsskólakennari
- Hjörtur Magnús Guðbjartsson sérfræðingur
- Jurgita Milleriene grunnskólakennari
- Þórdís Elín Kristinsdóttir félagsráðgjafi
- Bjarni Stefánsson málarameistari
- Kristjana E. Guðlaugsdóttir viðskiptafræðingur
- Vilhjálmur Skarphéðinsson, eldri borgari
- Hrafnhildur Gunnarsdóttir, eldri borgari
- Ingvar Hallgrímsson rafvirkjameistari