31. ágúst 2018FlokksstjórnarfundurBoðað hefur verið til flokksstjórnarfundar 13. október 2018. Fundurinn verður haldinn á Reykjavík Natura. Formannafundur verður haldinn í tensglum við fundinn. Nánari dagskrá verður auglýst síðar.