Hvernig bætum við kjörin? ― lífskjörin

Verkalýðsmálaráð Samfylkingarinnar boðar til opins fundar í Iðnó með fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar. Á fundinum verður leitað leiða til að svara því hvernig við bætum kjör almennings í landinu. Fundurinn hefst kl. 20 mánudaginn 26. nóvember.

Frummælendur á fundinum verða: 

  • Drífa Snædal, forseti ASÍ
  • Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM og fyrrverandi ráðherra Samfylkingarinnar
  • Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB
  • Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar
  • Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar

Fundarstjóri verður Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi.

Facebook