Verkalýðsmálaráð Samfylkingarinnar býður í vöfflur á sunnudag
Vöfflukaffi sunnudaginn 3. mars á Hallveigarstíg 1, kl. 14 – 16.
Gestur fundarins er að þessu sinni Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM og fyrrverandi ráðherra Samfylkingarinnar.
Verkalýðsmálaráð Samfylkingarinnar býður í vöfflukaffi á sunnudaginn kemur á skrifstofu flokksins Hallveigarstíg 1 ogmun fá til sín fólk úr verkalýðshreyfingunni til skrafs við okkur um stöðu mála auk þess sem kjörnir fulltrúar flokksins eru sérstaklega hvattir til að mæta.
Þetta er fyrsta vöfflukaffið á þessu ári, en ætlunin er að vera með vöfflukkaffi fyrsta sunnudag í mánuði og verður kaffið auglýst hverju sinni.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Stjórn verkalýðsmálaráðs