Yfirlit yfir fundi málefnanefnda á árinu og upplýsingar fyrir þá sem vilja slást í hópinn

Heil og sæl,

Hér fyrir neðan gefur á að líta þá fundi sem hafa verið boðaðir á árinu á vegum málefnanefnda Samfylkingarinnar. Búið er að setja upp forláta fjarfundarbúnað í fundarherberginu á Hallveigarstíg en þeir sem eru skráðir í málefnastarfið fá slóð senda fyrir fundi þeirrar nefndar sem þeir eru skráðir í. Í sumum tilfellum verður einnig sett slóð inn á Facebook-hóp Samfylkingarinnar.  

Þegar eru yfir 120 skráðir í starf málefnanefndanna. Ef þið viljið bætast í hópinn hvetjum við ykkur til að skrá ykkur á slóðinni hér SKRÁNING. Blómlegt innra starf er lykilforsenda árangurs stjórnmálaflokka.

Upplýsingar um fundi er einnig hægt að finna á síðu Samfylkingarinnar með því að smella á flipann viðburðir en hann má sjá ofarlega á forsíðunni.

Alþjóðamál

  • Miðvikudagur 9. janúar kl. 12-13
  • Fimmtudagur 24. janúar kl. 19:30
  • Fimmtudagur 21. febrúar kl. 12

Formaður nefndarinnar er Magnús Árni Skjöld.

Atvinnumál

  • Föstudagur 11. janúar kl. 12-13

Formaður er Guðrún Arna Kristjánsdóttir.

Efnahagsmál

  • Þriðjudagur 15. janúar kl. 12-13
  • miðvikudagur 23. janúar kl. 12-13
  • þriðjudagur 5. febrúar kl. 12-13
  • þriðjudagur 19. febrúar kl. 12-13
  • þriðjudagur 5. febrúar kl. 12-13

Formaður er Bolli Héðinsson.

Menntamál

  • Fimmtudagur 10. janúar kl. 12-13Fimmtudagur 21. febrúar kl. 19-20
  • Fimmtudagur 21. febrúar kl. 19-20

Formenn eru Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir og Óskar Steinn Ómarsson.

Velferðarmál

  • Föstudagur 11. janúar kl. 17-18
  • Mánudagur 18. febrúar kl. 16-18
  • Föstudagur 15. mars  kl. 16.00-18:00

Formenn eru Donata H. Bukowska og Vilborg Oddsdóttir

Umhverfismál

  • Laugardagur 9. febrúar kl. 11-12:30
  • Laugardagur 23. febrúar kl. 11-12-30 (óstaðfestur tími)

Formenn eru Dóra Magnúsdóttir og Margrét Gauja Magnúsdóttir