Bæjarmálafundur í Kópavogi

Samfylkingin í Kópavogi býður til bæjarmálafundar í kvöld mánudaginn 8. apríl í Hlíðasmára 9, Kópavogi
Á fundinum munum við fara yfir bæjarpólitíkina í dag og heyra hvað brennur á nefndafólkinu okkar. Bæjarfulltrúarnir Pétur og Bergljót hafa ásamt öðrum í minnihluta óskað eftir að öldrunarmál í Kópavogi verði dagskrármál á bæjarstjórnarfundi á morgun og munu reifa það.

Allir velkomnir


Stjórnin og bæjarfulltrúarnir Pétur og Bergljót

Megum við nota Google Analytics og Facebook Pixel til að safna upplýsingum um heimsóknina þína?

Lesa meira