Aðalfundur Fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík
Framkvæmdastjórn Fulltrúaráðs Samfylkingarfélaganna í Reykjavík boðar til aðalfundar Fulltrúaráðsins mánudaginn 28.október 2019 kl. 19:30 að Hallveigarstíg 1.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi í samræmi við lög Fulltrúaráðsins:
- Skýrslu framkvæmdastjórnar
- Ársreikninga og árshlutareikning þess árs sem aðalfundur er haldinn
- Skýrslur aðildarfélaga
- Skýrslur þingsveitar og borgarstjórnarflokks
- Lagabreytingar
- Ákvörðun um árgjöld til Fulltrúaráðs Samfylkingarinnar í Reykjavík
- Kjör framkvæmdastjórnar
- Kjör formanns
- Kjör gjaldkera
- Kjör annarra stjórnarmanna
- Kjör varamanna
- Kjör skoðunarmanna
- Kjör valnefndar
- Önnur mál
Hér má finna breytingartillögur