Lykildagsetningar á 20 ára afmælisári Samfylkingarinnar

Framundan er spennandi starfsár í vændum hjá Samfylkingunni og koma hér lykildagsetningar sem gott er að hafa í huga og taka frá.

Fyrsti flokksstjórnarfundur ársins verður haldinn laugardaginn 7. mars.

Samfylkingin fagnar 20 ára afmæli á árinu og verður haldið upp á það þann 9. maí.

Landsfundur verður svo 6 og 7. nóvember.

Spennandi tímar framundan!