Opinn fundur í kvöld kl. 20 um stöðuna í efnahagsmálum

STAÐAN Í EFNAHAGSMÁLUM – Hvað er til ráða?

Efnahagsnefnd Samfylkingarinnar efnir til opins fundar miðvikudaginn 4. mars kl. 20.00 á Hilton í sal H.

Frummælendur verða:
• Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri
• Drífa Snædal, forseti ASÍ
• Sigurður Hannesson, framkv.stj. Samtaka iðnaðarins

Fundarstjóri verður Bolli Héðinsson hagfræðingur, formaður efnahagsnefndar Samfylkingarinnar.

Fundurinn verður á Hótel Hilton í sal H og allir eru velkomnir.
Gengið er inn að aftan, sami inngangur og er merktur Hilton Spa, ef gengið er inn um aðalinngang hótelsins er farið upp á 2. hæð.