Þingmál á kjörtímabilinu

Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur lagt fram fjölmörg mál á yfirstandandi kjörtímabili og mun halda áfram að berjast fyrir réttlátu samfélagi. Hérna má finna yfirlit yfir frumvörp og tillögur, með því að smella á mál er hægt að nálgast frekari upplýsingar.

Jöfnuður og lífskjör

Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 14. september 2018

Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi, 2. nóvember 2018

Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í samfélaginu, 24. september 2019

Brottfall aldurstengdra starfslokareglna, 28. nóvember 2019

Aðgerðir í þágu námsmanna vegna COVID-19, 27. apríl 2020

Bygging 5.000 leiguíbúða, 18. desember 2017

Aðgerðaáætlun í húsnæðismálum, 27. september 2018

Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum, 2. apríl 2019

Aðgerðir í þágu atvinnulausra vegna COVID-19 heimsfaraldursins, 20. apríl 2020

Aðgerðir í þágu smærri fyrirtækja, 14. október 2019

Aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna faraldurs kórónuveiru, 2. júní 2020

Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum, 26. febrúar 2018

Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum, 9. október 2018

Aðgerðaáætlun fyrir árin 2019--2022 til að styrkja stöðu barna og ungmenna, 24. september 2018

Lánasjóður íslenskra námsmanna (endurgreiðsla og niðurfelling lána) , mars 2017

Tekjuskattur (skattafsláttur vegna útleigu á einni íbúð), mars 2017

Barnalög (stefnandi faðernismáls), febrúar 2018

Húsnæðisbætur (réttur námsmanna og fatlaðs fólks) , október 2018

Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna) , mars 2018 

Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs) , janúar 2018 

Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs, september 2018

Almannatryggingar (hækkun lífeyris) , apríl 2019 

Almannatryggingar (hækkun lífeyris) september 2019

Sjúkratryggingar (samningar um heilbrigðisþjónustu) , desember 2017

Atvinnuleysistryggingar (hækkun vegna framfærsluskyldu) , 28. apríl 2020

Myndlistarnám fyrir börn og unglinga, 28. mars 2018

Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks, 23. janúar 2020

Staðarvalskönnun fyrir nýjan flugvöll á Vestfjörðum, 26. september 2018

Gerð jarðganga milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar, 24. október 2019

 

Heilbrigðiskerfi og opinber þjónusta

Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, 12. mars 2020

Gjafsókn í heimilisofbeldis- og kynferðisbrotamálum, 26. september 2018

Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, 12. september 2019

Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 1. apríl 2019

Sálfræðiþjónusta í framhaldsskólum, 20. desember 2017

Sálfræðiþjónusta í fangelsum, 24. september 2018

Greiðsluþátttaka sjúklinga, 18. desember 2017

Lyfjalög (bann við útflutningi lyfja) , mars 2020

Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (framkvæmd vísindarannsóknar á mönnum ) , október 2018

Stjórnarskrá og fjármálakerfi

Stjórnarskipunarlög (nýja stjórnarskráin) október 2019

Breyting á embætti skattrannsóknarstjóra ríkisins, 10. desember 2019 

Tekjuskattur (frádráttur vegna gjafa og framlaga), október 2019

Framhaldsskólar (aðkoma Alþingis og bann við arðgreiðslum), mars 2018

Framboð og kjör forseta Íslands og kosningar til Alþingis (rafræn söfnun meðmæla, heiti sveitarfélaga)

Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta), desember 2017

Starfsemi smálánafyrirtækja, september 2018

Starfsemi smálánafyrirtækja, 17. september 2019

Þjóðhagsstofnun, 9. júní 2020

Umhverfis og Loftslagsmál

Mótun stefnu Íslands um málefni hafsins, 9. desember 2019

Grænn samfélagssáttmáli, 15. maí 2019

Merkingar um kolefnisspor matvæla, 10. október 2019

Bann við notkun pálmaolíu í lífdísil á Íslandi, 18. febrúar 2019

Ráðstafanir til að draga úr notkun pálmaolíu á Íslandi, 17. september 2019

Gerð stefnu um móttöku skemmtiferðaskipa á Íslandi, 12. nóvember 2019

Rafvæðing styttri flugferða, 25. nóvember 2019

Rannsóknir á örplasti í lífverum sjávar í Norður-Atlantshafi, 25. janúar 2018

Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir, 9. október 2018

Bann við plastpokanotkun í verslunum og merkingar á vörum með plastagnir, 28. mars 2018

Menning

Viðhald og varðveisla gamalla báta, 1. nóvember 2019

Umbótasjóður opinberra bygginga, 6. mars 2019

Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum, 18. september 2018

Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum, 24. september 2019

Notkun ávarpsorða á Alþingi, 8. nóvember 2018

 

Mannréttindi

Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum, 16. september 2019

Skipun rannsóknarnefndar til að fara yfir starfshætti í Guðmundar- og Geirfinnsmálum, 23. september 2019

Staða transfólks og intersex-fólks, 8. nóvember 2018

Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 9. október 2019

Viðurkenning á þjóðarmorði á Armenum, 8. nóvember 2018

Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra), maí 2018

Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra) , 7. október 2019

Annað

Akureyri sem miðstöð málefna norðurslóða á Íslandi, 7. október 2019

Vantraust á dómsmálaráðherra, 6. mars 2018

Gjald af áfengi og tóbaki (áfengisgjald) , 2020 (lagt er til að smærri framleiðendur öls hér á landi greiði lægra áfengisgjald en gildandi lög kveða á um.)

 

 Upplýsingar um þingflokkinn og þingmálin eru aðgengileg á síðu flokksins sem er uppfærð reglulega