Heiða Björg var gestur Morgunvaktarinnar

Þar ræddi hún vinnuna í borginni, hvernig er verið að vinna að því að koma í veg fyrir að fólk verði heimilislaust.

Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og formaður velferðaráðs Reykjavíkurborgar, mætti í viðtal á Morgunvaktinni á Rás 1. Þar ræddi hún vinnuna í borginni, hvernig er verið að vinna að því að koma í veg fyrir að fólk verði heimilislaust og komist úr þeim aðstæðum og hvernig samfélagið getur minnkað þann skaða sem hlýst af fíknsjúkdómum og heimilisleysi.

https://www.ruv.is/utvarp/spila/morgunvaktin/23614/7hhgbr/heimilisleysi-og-fikn-heida-bjorg-hilmisdottir?fbclid=IwAR0lEP2pet7dQ1vR-R7s00GmsAEeP3WvdntyosWCZW048IRP-yRkvk3q7QY

„Við þurfum að leita leiða að þessar konur eigi heimili, það á engin að þrufa að búa í neyðarskýli“

Heiða Björg Hilmisdóttir Varaformaður Samfylkingarinnar