Alexandra Ýr van Erven kjörin ritari Samfylkingarinnar

Alexandra Ýr van Erven var kjörin ritari Samfylkingarinnar- jafnaðarmannaflokks Íslands á landsfundi Samfylkingarinnar 2020. Alexandra er 26 ára gamall háskólanemi í stjórnmálafræði og ensku. Hún virk í flokknum um nokkurt skeið auk þess að hafa gegnt forystuhlutverki innan Stúdentaráðs og Röskvu. Við óskum henni til hamingju með kjörið