Kjartan Valgarðsson nýr formaður framkvæmdarstjórnar

Kjartan Valgarðsson var kosinn nýr fromaður framkvæmdastjórnar.

Kjartan hefur starfað með Samfylkingunni frá stofnun, gegnt ýmsum trúnaðarstöðum, setið í framkvæmdastjórn, verið gjaldkeri og formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík og formaður fulltrúaráðsins í Reykjavík ásamt því að hafa stjórnað kosningabaráttu í Reykjavík.